Fundargerð 153. þingi, 52. fundi, boðaður 2022-12-16 23:59, stóð 16:32:06 til 18:16:01 gert 19 9:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

föstudaginn 16. des.,

að loknum 51. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:32]

Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 587. mál. --- Þskj. 861.

[16:33]

Horfa

[16:33]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 897).


Tilhögun þingfundar.

[16:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að gefinn yrði tími fyrir þingflokksfundi á fundinum.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023, 3. umr.

Stjfrv., 2. mál. --- Þskj. 839, nál. 879, brtt. 880.

[16:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 3. umr.

Frv. BÁ, 573. mál (tilgreining ríkisaðila). --- Þskj. 766.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattar og gjöld, 3. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 579. mál (nýsköpun, fjöldatakmörk vistvænna ökutækja o.fl.). --- Þskj. 828, brtt. 886.

[16:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menningarminjar, 3. umr.

Stjfrv., 429. mál (aldursfriðun húsa og mannvirkja). --- Þskj. 489, brtt. 840 og 878.

[16:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsaleigulög, 3. umr.

Stjfrv., 272. mál (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð). --- Þskj. 273 (með áorðn. breyt. á þskj. 859), brtt. 889.

[16:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 3. umr.

Stjfrv., 572. mál (hringrásarhagkerfi, umbúðatafla, reiknireglur, viðaukar). --- Þskj. 884, brtt. 888.

[17:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 17:04]


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023, frh. 3. umr.

Stjfrv., 2. mál. --- Þskj. 839, nál. 879, brtt. 880.

[17:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 898).


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frh. 3. umr.

Frv. BÁ, 573. mál (tilgreining ríkisaðila). --- Þskj. 766.

[17:46]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 899).


Skattar og gjöld, frh. 3. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 579. mál (nýsköpun, fjöldatakmörk vistvænna ökutækja o.fl.). --- Þskj. 828, brtt. 886.

[17:46]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 900).


Menningarminjar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 429. mál (aldursfriðun húsa og mannvirkja). --- Þskj. 489, brtt. 840 og 878.

[17:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 902).


Húsaleigulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 272. mál (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð). --- Þskj. 887, brtt. 889.

[17:55]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 903).


Úrvinnslugjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 572. mál (hringrásarhagkerfi, umbúðatafla, reiknireglur, viðaukar). --- Þskj. 884, brtt. 888.

[18:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 904).

[18:08]

Útbýting þingskjala:


Jólakveðjur.

[18:08]

Horfa

Forseti flutti þingmönnum og starfsmönnum Alþingis jólakveðjur.

Guðmundur Ingi Kristinsson, 9. þm. Suðvest., þakkaði fyrir hönd þingmanna og óskaði forseta og starfsfólki Alþingis gleðilegra jóla.


Þingfrestun.

[18:14]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 23. janúar 2023.

Fundi slitið kl. 18:16.

---------------