Fundargerð 153. þingi, 60. fundi, boðaður 2023-02-03 10:30, stóð 10:31:23 til 20:01:43 gert 3 20:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

föstudaginn 3. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Um fundarstjórn.

Sala á flugvél Landhelgisgæslunnar.

[10:31]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Dagskrártillaga.

[10:57]

Horfa

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu Andrésar Inga Jónssonar.


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 400, nál. 752, 757, 769, 961 og 963, brtt. 753.

[11:05]

Horfa

Umræðu frestað.


Dagskrártillaga.

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Birni Leví Gunnarssyni.

[19:58]

Horfa

[19:58]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2.--4. mál.

Fundi slitið kl. 20:01.

---------------