Fundargerð 153. þingi, 61. fundi, boðaður 2023-02-06 15:00, stóð 15:01:04 til 02:03:30 gert 7 2:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

mánudaginn 6. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ingveldur Anna Sigurðardóttir tæki sæti Ásmundar Friðrikssonar, 6. þm. Suðurk., Hermann Jónsson Bragason tæki sæti Eyjólfs Ármannssonar, 6. þm. Norðvest., Jón Steindór Valdimarsson tæki sæti Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur, 8. þm. Reykv. n., Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest., Indriði Ingi Stefánsson tæki sæti Gísla Rafns Ólafssonar, 13. þm. Suðvest., Halldóra K. Hauksdóttir tæki sæti Þórarins Inga Péturssonar, 9. þm. Norðaust. og Eva Dögg Davíðsdóttir tæki sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur, 7. þm. Reykv. n.


Staðfesting kosningar.

[15:02]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Hermanns Jónssonar Bragasonar, Ingveldar Önnu Sigurðardóttur og Halldóru K. Hauksdóttur.


Drengskaparheit.

[15:03]

Horfa

Hermann Jónsson Bragason, 6. þm. Norðvest., Ingveldur Anna Sigurðardóttir, 5. þm. Reykv. n. og Halldóra K. Hauksdóttir, 9. þm. Norðaust. undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Dagskrártillaga.

[15:04]

Horfa

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu Björns Levís Gunnarssonar.


Lengd þingfundar.

[15:07]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:08]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:08]

Horfa


Skýrsla ríkisendurskoðanda um fiskeldi á Íslandi.

[15:08]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Frumvarp um útlendinga.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Aukinn fjöldi andláta á Íslandi.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Greiðsluþátttaka sjúklinga.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Hækkun verðbólgu.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Katla jarðvangur.

[15:44]

Horfa

Spyrjandi var Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir.


Um fundarstjórn.

Fundarstjórn forseta.

[15:54]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 400, nál. 752, 757, 769, 961 og 963, brtt. 753.

[16:04]

Horfa

Umræðu frestað.


Dagskrártillaga.

[02:00]

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Andrési Inga Jónssyni.

Horfa

[02:01]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--5. mál.

Fundi slitið kl. 02:03.

---------------