Fundargerð 153. þingi, 65. fundi, boðaður 2023-02-20 15:00, stóð 15:01:05 til 18:07:16 gert 21 9:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

mánudaginn 20. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Magnús Árni Skjöld Magnússon tæki sæti Helgu Völu Helgadóttur, 4. þm. Reykv. n., Viðar Eggertsson tæki sæti Kristrúnar Frostadóttur, 3. þm. Reykv. s., Friðrik Már Sigurðsson tæki sæti Lilju Rannveigar Sigurgeirsdóttur, 3. þm. Norðvest., Halldór Auðar Svansson tæki sæti Björns Levís Gunnarssonar, 6. þm. Reykv. s., Lenya Rún Taha Karim tæki sæti Andrésar Inga Jónssonar, 10. þm. Reykv. n. og Kári Gautason tæki sæti Jódísar Skúladóttur, 10. þm. Norðaust.


Staðfesting kosningar.

[15:02]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Viðars Eggertssonar.


Drengskaparheit.

[15:03]

Horfa

Viðar Eggertsson, 3. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Kolefnisbókhald. Fsp. LínS, 627. mál. --- Þskj. 990.

Viðbrögð við vanvirðandi framkomu af hálfu ráðherra eða ráðuneytisstjóra og sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn ráðuneyta. Fsp. HVH, 612. mál. --- Þskj. 975.

Fjölgun starfsfólks og embættismanna. Fsp. HVH, 520. mál. --- Þskj. 636.

Viðbrögð við vanvirðandi framkomu af hálfu ráðherra eða ráðuneytisstjóra og sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn ráðuneyta. Fsp. HVH, 613. mál. --- Þskj. 976.

Innritun í verk- og iðnnám. Fsp. ESH, 598. mál. --- Þskj. 947.

Skipulag og stofnanir ráðuneytisins. Fsp. DME, 565. mál. --- Þskj. 747.

Kynsegin fólk í íþróttum. Fsp. IIS, 644. mál. --- Þskj. 1008.

Ljósmæður og fæðingarlæknar. Fsp. GRÓ, 633. mál. --- Þskj. 996.

Samningar um skólaþjónustu. Fsp. EÁ, 666. mál. --- Þskj. 1036.

Fjölgun starfsfólks og embættismanna. Fsp. HVH, 514. mál. --- Þskj. 630.

[15:04]

Horfa

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Greinargerð um sölu Lindarhvols.

[15:09]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:38]

Horfa


Aðbúnaður fíkniefnaneytenda.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Hækkun vaxta og hagræðingaraðgerðir.

[15:45]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Staðan á vinnumarkaði.

[15:53]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Aðgerðir stjórnvalda í þágu tekjulágra.

[16:00]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Inngrip stjórnvalda í kjaradeilur.

[16:08]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Farsældarlög og einstaklingsmiðuð nálgun.

[16:15]

Horfa

Spyrjandi var Kári Gautason.


Um fundarstjórn.

Fyrirspurn um lækkun tolla og gjalda á innfluttar matvörur.

[16:21]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi.

[16:25]

Horfa

Málshefjandi var Sigmar Guðmundsson.


Greiðslureikningar, 3. umr.

Stjfrv., 166. mál. --- Þskj. 1113.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Peningamarkaðssjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 328. mál. --- Þskj. 1114.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 433. mál (sértryggð skuldabréf). --- Þskj. 1115.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármögnunarviðskipti með verðbréf, 1. umr.

Stjfrv., 588. mál. --- Þskj. 863.

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 17:17]


Fjármögnunarviðskipti með verðbréf, frh. 1. umr.

Stjfrv., 588. mál. --- Þskj. 863.

[17:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Íþrótta- og æskulýðsstarf, 1. umr.

Stjfrv., 597. mál (hlutverk samskiptaráðgjafa, öflun upplýsinga o.fl.). --- Þskj. 931.

[17:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Hafnalög, 1. umr.

Stjfrv., 712. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1087.

[17:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

Horfa

[18:06]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:07.

---------------