Fundargerð 153. þingi, 66. fundi, boðaður 2023-02-21 13:30, stóð 13:31:03 til gert 21 20:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

þriðjudaginn 21. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Samræmd móttaka flóttafólks. Fsp. AIJ, 635. mál. --- Þskj. 998.

Skipulag og stofnanir ráðuneytisins. Fsp. DME, 560. mál. --- Þskj. 742.

Viðbrögð við vanvirðandi framkomu af hálfu ráðherra eða ráðuneytisstjóra og sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn ráðuneyta. Fsp. HVH, 619. mál. --- Þskj. 982.

Staða heimilislauss fólks. Fsp. LenK, 576. mál. --- Þskj. 793.

Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu. Fsp. ÞorbG, 672. mál. --- Þskj. 1042.

Læknar. Fsp. ÞSv, 681. mál. --- Þskj. 1051.

[13:31]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Greinargerð um sölu Lindarhvols.

[14:08]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Greiðslureikningar, 3. umr.

Stjfrv., 166. mál. --- Þskj. 1113.

[14:24]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1168).


Peningamarkaðssjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 328. mál. --- Þskj. 1114.

[14:24]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1169).


Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 433. mál (sértryggð skuldabréf). --- Þskj. 1115.

[14:25]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1170).


Framkvæmd EES-samningsins.

Skýrsla utanrrh., 595. mál. --- Þskj. 919.

[14:26]

Horfa

Umræðu lokið.


Vestnorræna ráðið 2022.

Skýrsla Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, 662. mál. --- Þskj. 1032.

[18:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Norðurskautsmál 2022.

Skýrsla Íslandsdeildar þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál, 646. mál. --- Þskj. 1016.

[19:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022.

Skýrsla Íslandsdeildar þingmannanefnda EFTA og EES, 647. mál. --- Þskj. 1017.

[19:16]

Horfa

Umræðu lokið.

[19:41]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 19:43.

---------------