Fundargerð 153. þingi, 70. fundi, boðaður 2023-02-28 13:30, stóð 13:31:25 til 21:11:19 gert 28 21:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

þriðjudaginn 28. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Lyfjagjöf við brottvísanir. Fsp. AIJ, 700. mál. --- Þskj. 1072.

[13:31]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland, síðari umr.

Stjtill., 487. mál. --- Þskj. 577, nál. 1127, brtt. 1141 og 1195.

[13:32]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1213).


Um fundarstjórn.

Atkvæðagreiðsla um birtingu greinargerðar um Lindarhvol.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Störf þingsins.

[14:58]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Greinargerð um sölu Lindarhvols.

[15:33]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf., ein umr.

Álit meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 784. mál. --- Þskj. 1199, nál. 1208.

[15:36]

Horfa

Umræðu lokið.


Staðfesting ríkisreiknings 2021, 2. umr.

Stjfrv., 327. mál. --- Þskj. 338, nál. 1084 og 1198.

[20:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 381. mál (búsetuskilyrði stjórnenda). --- Þskj. 399, nál. 1183.

[21:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:10]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:11.

---------------