Fundargerð 153. þingi, 71. fundi, boðaður 2023-03-01 15:00, stóð 15:01:43 til 19:00:30 gert 2 10:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

miðvikudaginn 1. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Lögfræðiálit um greinargerð vegna Lindarhvols, svör við fyrirspurnum.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Hagstjórn Íslands.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Hækkun verðbólgu.

[15:15]

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.

Horfa


Lækkun tolla og gjalda á innfluttar matvörur.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Kjör hjúkrunarfræðinga.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Hækkandi vextir á húsnæðislánum.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Um fundarstjórn.

Orð fjármála- og efnahagsráðherra í fjölmiðlum.

[15:44]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Læsi.

Beiðni um skýrslu VilÁ o.fl., 785. mál. --- Þskj. 1201.

[15:47]

Horfa


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[15:50]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Staðfesting ríkisreiknings 2021, 2. umr.

Stjfrv., 327. mál. --- Þskj. 338, nál. 1084 og 1198.

[16:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 381. mál (búsetuskilyrði stjórnenda). --- Þskj. 399, nál. 1183.

[16:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Safnalög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 741. mál (samráð og skipunartími). --- Þskj. 1130.

[16:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Leiga skráningarskyldra ökutækja, 1. umr.

Stjfrv., 751. mál (starfsleyfi). --- Þskj. 1143.

[16:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu, fyrri umr.

Þáltill. OPJ o.fl., 26. mál. --- Þskj. 26.

[16:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 78. mál (frítekjumark vegna lífeyristekna). --- Þskj. 78.

[17:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Barnalög, 1. umr.

Frv. BjG o.fl., 79. mál (réttur til umönnunar). --- Þskj. 79.

[17:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. BjG o.fl., 81. mál. --- Þskj. 81.

[17:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 92. mál (bann við rekstri spilakassa). --- Þskj. 92.

[18:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Opinber fjármál, 1. umr.

Frv. HVH o.fl., 93. mál (styrkir og framlög ráðherra). --- Þskj. 93.

[18:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, fyrri umr.

Þáltill. HVH o.fl., 95. mál. --- Þskj. 95.

[18:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka, fyrri umr.

Þáltill. JSkúl o.fl., 85. mál. --- Þskj. 85.

[18:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:59]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8., 11. og 13. mál.

Fundi slitið kl. 19:00.

---------------