Fundargerð 153. þingi, 73. fundi, boðaður 2023-03-06 23:59, stóð 17:53:46 til 19:55:09 gert 6 20:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

mánudaginn 6. mars,

að loknum 72. fundi.

Dagskrá:


Staða framkvæmda í Reykjavík vegna samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.

Fsp. DME, 767. mál. --- Þskj. 1160.

[17:53]

Horfa

Umræðu lokið.


Sundabraut og samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins.

Fsp. DME, 768. mál. --- Þskj. 1161.

[18:09]

Horfa

Umræðu lokið.


Greiðslumark sauðfjárbænda.

Fsp. IÓI, 554. mál. --- Þskj. 736.

[18:24]

Horfa

Umræðu lokið.


Kolefnisbinding.

Fsp. LínS, 676. mál. --- Þskj. 1046.

[18:40]

Horfa

Umræðu lokið.


Lækkun tolla og gjalda á innfluttar matvörur.

Fsp. ÞKG, 187. mál. --- Þskj. 188.

[18:53]

Horfa

Umræðu lokið.


Aðgangur fatlaðra að rafrænum skilríkjum.

Fsp. ÞKG, 178. mál. --- Þskj. 179.

[19:09]

Horfa

Umræðu lokið.


Tekjuskerðingar almannatrygginga.

Fsp. GIK, 673. mál. --- Þskj. 1043.

[19:27]

Horfa

Umræðu lokið.


Aðgengi fatlaðra stúdenta að háskólanámi.

Fsp. ÞKG, 245. mál. --- Þskj. 246.

[19:41]

Umræðu lokið.

Horfa

[19:53]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9.--14. mál.

Fundi slitið kl. 19:55.

---------------