Fundargerð 153. þingi, 80. fundi, boðaður 2023-03-14 13:30, stóð 13:31:17 til 19:38:59 gert 14 19:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

þriðjudaginn 14. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Framfærsluviðmið. Fsp. LRM, 347. mál. --- Þskj. 360.

Skerðing réttinda almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar. Fsp. GIK, 425. mál. --- Þskj. 484.

Breyting á fjárhæðum örorkulífeyris, tekjutryggingar og heimilisuppbótar. Fsp. JPJ, 493. mál. --- Þskj. 593.

Fjölgun starfsfólks og embættismanna. Fsp. HVH, 514. mál. --- Þskj. 630.

Fylgdarlaus börn. Fsp. ESH, 503. mál. --- Þskj. 609.

Viðbrögð við vanvirðandi framkomu af hálfu ráðherra eða ráðuneytisstjóra og sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn ráðuneyta. Fsp. HVH, 619. mál. --- Þskj. 982.

Framlag ríkisins vegna NPA-samninga. Fsp. HallH, 745. mál. --- Þskj. 1134.

Lögbundið eftirlit og eftirfylgni með réttindum fatlaðra barna. Fsp. OH, 682. mál. --- Þskj. 1052.

Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku. Fsp. ÁsF, 758. mál. --- Þskj. 1151.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Útlendingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 382. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 1112, nál. 1274 og 1291, brtt. 1292, 1293, 1316, 1317, 1318 og 1319.

[14:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:08]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Stjfrv., 326. mál (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga). --- Þskj. 337, nál. 1287.

[18:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, 2. umr.

Stjfrv., 415. mál. --- Þskj. 463, nál. 1265.

[18:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 1. umr.

Stjfrv., 822. mál (fjölgun dómara við Landsrétt). --- Þskj. 1267.

[19:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:36]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning forseta.

[19:37]

Forseti greindi frá því að boðað yrði til þingfundar kl. 17.15 næsta dag.

Fundi slitið kl. 19:38.

---------------