Fundargerð 153. þingi, 79. fundi, boðaður 2023-03-13 15:00, stóð 15:00:41 til 19:59:02 gert 14 8:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

mánudaginn 13. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir tæki sæti Jóhanns Friðriks Friðrikssonar, 5. þm. Suðurk., Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti Gísla Rafns Ólafssonar, 13. þm. Suðvest. og að Sigurjón Þórðarson tæki sæti Eyjólfs Ármannssonar, 6. þm. Norðvest.


Staðfesting kosningar.

[15:02]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Sigurjóns Þórðarsonar.


Frestun á skriflegum svörum.

Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku. Fsp. ÁsF, 753. mál. --- Þskj. 1146.

Kostnaður vegna afgreiðslu umsókna um alþjóðlega vernd. Fsp. EÁ, 664. mál. --- Þskj. 1034.

Málsmeðferðartími umsókna um alþjóðlega vernd. Fsp. IIS, 732. mál. --- Þskj. 1108.

Gæsluvarðhald og fangelsisvistun útlendinga. Fsp. EÁ, 671. mál. --- Þskj. 1041.

Heilbrigðisþjónusta við intersex og trans fólk. Fsp. JSkúl, 748. mál. --- Þskj. 1137.

Upplýsingaveita handa blóðgjöfum. Fsp. HallH, 746. mál. --- Þskj. 1135.

Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku. Fsp. ÁsF, 754. mál. --- Þskj. 1147.

Biðtími vegna kynleiðréttingaraðgerða. Fsp. EDD, 742. mál. --- Þskj. 1131.

Stafrænar umbætur í heilbrigðiskerfinu. Fsp. DME, 770. mál. --- Þskj. 1163.

Meðalbiðtími eftir búsetuúrræðum. Fsp. ESH, 295. mál. --- Þskj. 299.

[15:02]

Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Greinargerð um sölu Lindarhvols.

[15:06]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:29]

Horfa


Fátækt barna á Íslandi.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Aðgerðir varðandi orkuöflun og orkuskipti.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Kostnaður við lögfræðiráðgjöf vegna sölu ríkiseigna.

[15:44]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Loftslagsgjöld á millilandaflug.

[15:50]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Heimavitjun ljósmæðra.

[15:58]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Einkarekstur og aðgengi að heilbrigðisþjónustu.

[16:04]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Jónsson.


Um fundarstjórn.

Orð ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

[16:12]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:18]

Horfa


Sérstök umræða.

Björgunargeta Landhelgisgæslunnar.

[16:18]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 382. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 1112, nál. 1274 og 1291, brtt. 1292 og 1293.

[17:07]

Horfa

[19:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 19:59.

---------------