Fundargerð 153. þingi, 82. fundi, boðaður 2023-03-20 15:00, stóð 15:01:08 til 17:28:37 gert 21 9:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

mánudaginn 20. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Frestun á skriflegum svörum.

Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku. Fsp. ÁsF, 762. mál. --- Þskj. 1155.

Aðgreining þjóðarinnar og jöfn tækifæri. Fsp. ÞKG, 789. mál. --- Þskj. 1205.

Sanngirnisbætur. Fsp. IIS, 718. mál. --- Þskj. 1094.

Kostnaður ríkissjóðs við að draga úr tekjuskerðingum. Fsp. BLG, 667. mál. --- Þskj. 1037.

Miðlunartillaga ríkissáttasemjara. Fsp. HAS, 773. mál. --- Þskj. 1172.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Greinargerð um Lindarhvol, orð þingmanns í atkvæðagreiðslu.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Tilhögun þingfundar.

[15:17]

Horfa

Forseti gat þess að settur yrði nýr þingfundur að loknum þessum.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:17]

Horfa


Aðgangur að heilbrigðisþjónustu.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Staða ríkisfjármála.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Fiskeldi í Seyðisfirði.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Birting greinargerðar um sölu Lindarhvols.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Hafrannsóknir og nýting sjávarauðlindarinnar.

[15:47]

Horfa

Spyrjandi var Sigurjón Þórðarson.


Fjármögnun heilsugæslu.

[15:55]

Horfa

Spyrjandi var Diljá Mist Einarsdóttir.


Sérstök umræða.

Samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórn varðandi rafvarnarvopn.

[16:02]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.

[17:27]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:28.

---------------