Fundargerð 153. þingi, 83. fundi, boðaður 2023-03-20 23:59, stóð 17:29:07 til 19:41:06 gert 20 19:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

mánudaginn 20. mars,

að loknum 82. fundi.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[17:29]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp gerðu ráð fyrir.


Næstu alþingiskosningar.

Fsp. BLG, 816. mál. --- Þskj. 1258.

[17:29]

Horfa

Umræðu lokið.


Tillaga til þingsályktunar um vistmorð.

Fsp. AIJ, 192. mál. --- Þskj. 193.

[17:39]

Horfa

Umræðu lokið.


Vextir og verðbólga.

Fsp. ÞKG, 175. mál. --- Þskj. 176.

[17:55]

Horfa

Umræðu lokið.


Þróunarsamvinna.

Fsp. ÞSv, 492. mál. --- Þskj. 590.

[18:11]

Horfa

Umræðu lokið.


Fulltrúar í starfshópi um stofnanaumgjörð samkeppnis- og neytendamála.

Fsp. ÞKG, 177. mál. --- Þskj. 178.

[18:28]

Horfa

Umræðu lokið.


Samkeppnishæfni Íslands í alþjóðaviðskiptum og fjárfesting erlendra aðila.

Fsp. ÞKG, 176. mál. --- Þskj. 177.

[18:44]

Horfa

Umræðu lokið.


Úthlutanir Tækniþróunarsjóðs.

Fsp. ÞKG, 297. mál. --- Þskj. 301.

[18:59]

Horfa

Umræðu lokið.


Framboð á fjarnámi.

Fsp. LínS, 634. mál. --- Þskj. 997.

[19:12]

Horfa

Umræðu lokið.


Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu.

Fsp. AIJ, 828. mál. --- Þskj. 1273.

[19:27]

Horfa

Umræðu lokið.

[19:40]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:41.

---------------