Fundargerð 153. þingi, 91. fundi, boðaður 2023-03-30 10:30, stóð 10:32:37 til 13:14:01 gert 30 13:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

fimmtudaginn 30. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Brynjar Þór Níelsson tæki sæti Diljár Mistar Einarsdóttur, 6. þm. Reykv. n., Berglind Harpa Svavarsdóttir tæki sæti Njáls Trausta Friðbertssonar, 2. þm. Norðaust., Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir tæki sæti Hildar Sverrisdóttur, 5. þm. Reykv. s., Hilda Jana Gísladóttir tæki sæti Loga Einarssonar, 5. þm. Norðaust., Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti Gísla Rafns Ólafssonar, 13. þm. Suðvest., Lenya Rún Taha Karim tæki sæti Halldóru Mogensen, 3. þm. Reykv. n., Thomas Möller tæki sæti Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, 5. þm. Suðvest. og að Katrín Sif Atladóttir tæki sæti Jakobs Frímanns Magnússonar, 8. þm. Norðaust.


Staðfesting kosningar.

[10:34]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Ragnhildar Öldu Maríu Vilhjálmsdóttur.


Drengskaparheit.

[10:34]

Horfa

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, 5. þm. Reykv. s. undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[10:35]

Útbýting þingskjala:


Vantraust á dómsmálaráðherra, ein umr.

Þáltill. ÞSÆ o.fl., 924. mál. --- Þskj. 1454.

[10:36]

Horfa

[12:19]

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[13:13]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði hlé og nýr þingfundur settur að því loknu.

[13:13]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 13:14.

---------------