Fundargerð 153. þingi, 90. fundi, boðaður 2023-03-29 15:00, stóð 15:01:50 til 19:08:07 gert 29 19:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

miðvikudaginn 29. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Niðurstaða PISA-kannana. Fsp. ÓBK, 781. mál. --- Þskj. 1185.

Þjónusta sveitarfélaga í skólum fyrir einhverf börn og önnur fötluð börn. Fsp. HHH, 825. mál. --- Þskj. 1270.

Markmið hæfniviðmiða í skólaíþróttum. Fsp. IIS, 649. mál. --- Þskj. 1019.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.

Horfa

[15:36]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning forseta.

[15:36]

Forseti tilkynnti að hann hygðist gera hlé vegna fundar með þingflokksformönnum.

[Fundarhlé. --- 15:38]


Meðferð sakamála, 3. umr.

Stjfrv., 428. mál (málsmeðferð hjá Endurupptökudómi). --- Þskj. 1434.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, 3. umr.

Stjfrv., 476. mál (málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 1435.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir, 2. umr.

Stjfrv., 782. mál (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar). --- Þskj. 1194, nál. 1410 og 1433.

[16:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögheimili og aðsetur, 1. umr.

Stjfrv., 895. mál (lögheimilisflutningur). --- Þskj. 1399.

[16:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Innheimtustofnun sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 896. mál (verkefnaflutningur til sýslumanns). --- Þskj. 1400.

[17:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Kvikmyndalög, 1. umr.

Stjfrv., 899. mál (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.). --- Þskj. 1411.

[17:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Eignarréttur og erfð lífeyris, fyrri umr.

Þáltill. IngS o.fl., 100. mál. --- Þskj. 100.

[17:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 17:55]


Búvörulög, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 101. mál (niðurgreiðsla á raforku til garðyrkjubænda). --- Þskj. 101.

[18:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 102. mál (bifreiðastyrkir). --- Þskj. 102.

[18:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 103. mál (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga). --- Þskj. 103.

[18:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:07]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:08.

---------------