Fundargerð 153. þingi, 103. fundi, boðaður 2023-05-08 15:00, stóð 15:00:59 til 18:19:52 gert 8 18:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

mánudaginn 8. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Vilborg Kristín Oddsdóttir tæki sæti Kristrúnar Frostadóttur, 3. þm. Reykv. s., og að Indriði Ingi Stefánsson tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest.


Staðfesting kosningar.

[15:01]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Vilborgar Kristínar Oddsdóttur.


Drengskaparheit.

[15:02]

Horfa

Vilborg Kristín Oddsdóttir, 3. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Embættismenn nefnda.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Diljá Mist Einarsdóttir hefði verið kosin 1. varaformaður utanríkismálanefndar.


Frestun á skriflegum svörum.

Íþróttastarfsemi. Fsp. BLG, 995. mál. --- Þskj. 1578.

[15:03]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Aðgerðir stjórnvalda fyrir heimilin í landinu.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Matvælaverð á Íslandi.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Samkomulag við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um byggingu íbúða.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Staðan í samningaviðræðum milli SÍ og sérfræðilækna.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Hvalveiðar.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Áhrif Airbnb á húsnæðismarkaðinn.

[15:44]

Horfa

Spyrjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 390. mál (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.). --- Þskj. 1675.

[15:53]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1721).


Hafnalög, 3. umr.

Stjfrv., 712. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1676.

[15:55]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1722).


Tónlist, 3. umr.

Stjfrv., 542. mál. --- Þskj. 1685.

Enginn tók til máls.

[15:55]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1723).


Stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 735. mál. --- Þskj. 1686.

Enginn tók til máls.

[15:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1724).


Orkuveita Reykjavíkur, 3. umr.

Stjfrv., 821. mál (starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga). --- Þskj. 1266.

Enginn tók til máls.

[15:57]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1725).


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 537. mál (orkuskipti). --- Þskj. 1677.

[15:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 539. mál (rafvæðing smábáta). --- Þskj. 681.

[16:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög, 2. umr.

Stjfrv., 536. mál (viðbótarkostnaður). --- Þskj. 678, nál. 1694.

[16:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 596. mál (afnám tegundatilfærslu í deilistofnum botnfisks o.fl.). --- Þskj. 927, nál. 1696.

[16:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leiga skráningarskyldra ökutækja, 2. umr.

Stjfrv., 751. mál (starfsleyfi). --- Þskj. 1143, nál. 1695.

[16:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:46]


Sérstök umræða.

Framtíð framhaldsskólanna.

[17:30]

Horfa

Málshefjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.

[18:17]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:19.

---------------