Fundargerð 153. þingi, 102. fundi, boðaður 2023-05-03 15:00, stóð 15:01:13 til 19:19:19 gert 3 19:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

miðvikudaginn 3. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Embættismenn nefnda.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Berglind Ósk Guðmundsdóttir hefði verið kosin 2. varaformaður atvinnuveganefndar og að Njáll Trausti Friðbertsson hefði verið kosinn 1. varaformaður fjárlaganefndar.


Frestun á skriflegum svörum.

Úrræði til að komast á vinnumarkað. Fsp. ESH, 964. mál. --- Þskj. 1508.

Breyting á fjárhæðum örorkulífeyris, tekjutryggingar og heimilisuppbótar. Fsp. JPJ, 493. mál. --- Þskj. 593.

Fjölgun starfsfólks og embættismanna. Fsp. HVH, 514. mál. --- Þskj. 630.

Viðbrögð við vanvirðandi framkomu af hálfu ráðherra eða ráðuneytisstjóra og sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn ráðuneyta. Fsp. HVH, 619. mál. --- Þskj. 982.

Lögbundið eftirlit og eftirfylgni með réttindum fatlaðra barna. Fsp. OH, 682. mál. --- Þskj. 1052.

Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku. Fsp. ÁsF, 758. mál. --- Þskj. 1151.

Langvinn áhrif COVID-19. Fsp. AIJ, 836. mál. --- Þskj. 1296.

Sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. Fsp. HildS, 928. mál. --- Þskj. 1458.

Uppbætur á lífeyri. Fsp. GIK, 951. mál. --- Þskj. 1485.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, 3. umr.

Stjfrv., 415. mál. --- Þskj. 1339, nál. 1658 og 1672.

[15:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1682).


Ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl., síðari umr.

Stjtill., 805. mál (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.). --- Þskj. 1240, nál. 1627.

[15:41]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1683).


Tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030, síðari umr.

Stjtill., 689. mál. --- Þskj. 1060, nál. 1640.

[15:42]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1684).


Tónlist, 2. umr.

Stjfrv., 542. mál. --- Þskj. 684, nál. 1647.

[15:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 735. mál. --- Þskj. 1119, nál. 1659 og 1664.

[15:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Orkuveita Reykjavíkur, 2. umr.

Stjfrv., 821. mál (starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga). --- Þskj. 1266, nál. 1646.

[15:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sérstök umræða.

Kjaragliðnun.

[15:52]

Horfa

Málshefjandi var Viðar Eggertsson.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 390. mál (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.). --- Þskj. 1675.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnalög, 3. umr.

Stjfrv., 712. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1676.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Frv. JPJ o.fl., 955. mál (afkomuöryggi, meðgönguorlof, vinnutímastytting foreldris). --- Þskj. 1491.

[16:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Húsaleigulög, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 898. mál (réttarstaða leigjanda íbúðarhúsnæðis og leigubremsa). --- Þskj. 1409.

[16:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Bætt staða og þjónusta við Íslendinga búsetta erlendis, fyrri umr.

Þáltill. GRÓ o.fl., 325. mál. --- Þskj. 336.

[17:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Meðferð einkamála og meðferð sakamála, 1. umr.

Frv. SGuðm o.fl., 923. mál (frásögn af skýrslutöku). --- Þskj. 1453.

[18:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. SDG og BergÓ, 141. mál (hækkun starfslokaaldurs). --- Þskj. 141.

[18:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Erfðalög og erfðafjárskattur, 1. umr.

Frv. GHaf o.fl., 969. mál (afhending fjármuna, skattleysi). --- Þskj. 1514.

[18:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. SVS o.fl., 430. mál. --- Þskj. 495.

[19:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum, fyrri umr.

Þáltill. JSkúl o.fl., 546. mál. --- Þskj. 703.

[19:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[19:18]

Útbýting þingskjala:


Fundi slitið kl. 19:19.

---------------