Fundargerð 154. þingi, 3. fundi, boðaður 2023-09-14 09:00, stóð 09:02:14 til 21:06:09 gert 15 9:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

fimmtudaginn 14. sept.,

kl. 9 árdegis.

Dagskrá:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[09:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Lengd þingfundar.

[09:02]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[09:07]

Útbýting þingskjala:


Fjárlög 2024, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[09:08]

Horfa

Umræðu frestað.

[21:05]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:06.

---------------