Fundargerð 154. þingi, 8. fundi, boðaður 2023-09-21 10:30, stóð 10:31:08 til 16:45:54 gert 21 17:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

fimmtudaginn 21. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir hefði verið kosin formaður velferðarnefndar og Jóhann Páll Jóhannsson hefði verið kosinn 1. varaformaður.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Athugun Samkeppniseftirlitsins og samningur við matvælaráðuneytið.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Eftirlit með sjókvíaeldi.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Sameining MA og VMA.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Jakob Frímann Magnússon.


Sameining framhaldsskóla.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Aðgerðir stjórnvalda vegna fíknisjúkdóma.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Sérstök umræða.

Hjúkrunarrými og heimahjúkrun.

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Kristrún Frostadóttir.


Vaktstöð siglinga, 1. umr.

Stjfrv., 180. mál (skipulag o.fl.). --- Þskj. 182.

[11:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Póstþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 181. mál (úrbætur á póstmarkaði). --- Þskj. 183.

[12:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Bann við hvalveiðum, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 99. mál. --- Þskj. 99.

[12:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Grænir hvatar fyrir bændur, fyrri umr.

Þáltill. ÞorbG o.fl., 43. mál. --- Þskj. 43.

[15:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 104. mál (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði eða lögbýli). --- Þskj. 104.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi, fyrri umr.

Þáltill. LínS o.fl., 46. mál. --- Þskj. 46.

[16:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka, fyrri umr.

Þáltill. JSkúl o.fl., 122. mál. --- Þskj. 122.

[16:35]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

Horfa

[16:43]

Útbýting þingskjala:


Fundi slitið kl. 16:45.

---------------