Fundargerð 154. þingi, 9. fundi, boðaður 2023-09-26 13:30, stóð 13:30:55 til 19:15:39 gert 26 19:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

þriðjudaginn 26. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Lenya Rún Taha Karim tæki sæti Halldóru Mogensen, 3. þm. Reykv. n. og að Brynhildur Björnsdóttir tæki sæti Orra Páls Jóhannssonar, 10. þm. Reykv. s.


Drengskaparheit.

[13:31]

Horfa

Brynhildur Björnsdóttir, 10. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir hefði verið kosin 2. varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar.


Mannabreytingar í alþjóðanefndum.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tæki sæti sem aðalmaður í Íslandsdeild Vestnorrænaráðsins og að Bergþór Ólason yrði varamaður í sömu nefnd. Jafnframt að Þórunn Sveinbjarnardóttir tæki sæti sem aðalmaður í Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins og að Dagbjört Hákonardóttir yrði varamaður í sömu nefnd.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:34]

Horfa


Efling Samkeppniseftirlitsins.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Valkostir við íslensku krónuna.

[13:39]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Niðurstöður áfrýjunarnefndar samkeppnismála um athugun Samkeppniseftirlitsins.

[13:47]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Ellilífeyrir og kjaragliðnun.

[13:54]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Áhrif hækkunar stýrivaxta á heimilin í landinu.

[14:01]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Endurskoðun viðurlaga vegna vændiskaupa.

[14:09]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Björnsdóttir.

[Fundarhlé. --- 14:17]


Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, fyrri umr.

Stjtill., 182. mál. --- Þskj. 184.

[14:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Skipulagslög, 1. umr.

Stjfrv., 183. mál (hagkvæmar íbúðir). --- Þskj. 185.

[16:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Endurskoðendur o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 184. mál (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.). --- Þskj. 186.

[17:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lyfjalög og lækningatæki, 1. umr.

Stjfrv., 224. mál (upplýsingar um birgðastöðu). --- Þskj. 227.

[17:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Heilbrigðisþjónusta o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 225. mál (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika). --- Þskj. 228.

[17:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Tóbaksvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 226. mál (innihaldsefni, umbúðir o.fl.). --- Þskj. 229.

[18:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:15]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5. og 6. mál.

Fundi slitið kl. 19:15.

---------------