Fundargerð 154. þingi, 14. fundi, boðaður 2023-10-12 10:30, stóð 10:32:17 til 18:11:07 gert 12 19:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

fimmtudaginn 12. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Um fundarstjórn.

Afsögn fjármála- og efnahagsráðherra.

[10:32]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:54]

Horfa


Rekstur og aðbúnaður Landhelgisgæslunnar.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Staða hjúkrunarheimila í landinu.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Tíðni og orsakir sjálfsvíga á Íslandi.

[11:09]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Aðgerðir gegn ópíóíðafíkn.

[11:17]

Horfa

Spyrjandi var Indriði Ingi Stefánsson.


Bann við fiskeldi í opnum sjókvíum, fyrri umr.

Þáltill. HallM o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[11:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[Fundarhlé. --- 12:13]


Fátækt og samfélagslegur kostnaður, munnleg skýrsla forsætisráðherra, ein umr.

[12:30]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:09]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3. og 4. mál.

Fundi slitið kl. 18:11.

---------------