Fundargerð 154. þingi, 13. fundi, boðaður 2023-10-11 15:00, stóð 15:01:10 til 17:21:34 gert 12 9:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

miðvikudaginn 11. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Greiningar á þreytueinkennum eftir veirusýkingu. Fsp. GRÓ, 196. mál. --- Þskj. 198.

Fæðingar á Íslandi. Fsp. GRÓ, 209. mál. --- Þskj. 212.

Inngrip í fæðingar. Fsp. GRÓ, 210. mál. --- Þskj. 213.

Kostnaður vegna komu ferðamanna á Landspítala. Fsp. ÞorbG, 215. mál. --- Þskj. 218.

Kostnaður vegna komu ferðamanna á Sjúkrahúsið á Akureyri. Fsp. ÞorbG, 216. mál. --- Þskj. 219.

Meðferðarstöðvar. Fsp. ESH, 232. mál. --- Þskj. 235.

[15:01]

Horfa


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins.

Beiðni um skýrslu EÁ o.fl., 303. mál. --- Þskj. 307.

[15:39]

Horfa


Um fundarstjórn.

Viðvera fjármála- og efnahagsráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[15:41]

Horfa

Málshefjandi var Sigmar Guðmundsson.


Vændi á Íslandi.

Beiðni um skýrslu BrynB, 304. mál. --- Þskj. 308.

[15:42]

Horfa


Leiðrétting námslána.

Beiðni um skýrslu BLG o.fl., 306. mál. --- Þskj. 310.

[15:43]

Horfa


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 1. umr.

Stjfrv., 316. mál (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.). --- Þskj. 320.

[15:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, fyrri umr.

Þáltill. ÞSv o.fl., 140. mál. --- Þskj. 140.

[16:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, fyrri umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 204. mál. --- Þskj. 207.

[16:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 138. mál (aldursviðbót). --- Þskj. 138.

[16:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld, fyrri umr.

Þáltill. IÓI o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55.

[17:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum, fyrri umr.

Þáltill. JSkúl o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.

[17:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[17:20]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5. og 10. mál.

Fundi slitið kl. 17:21.

---------------