Fundargerð 154. þingi, 64. fundi, boðaður 2024-02-05 15:00, stóð 15:00:03 til 16:52:35 gert 5 17:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

mánudaginn 5. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Kári Gautason tæki sæti Jódísar Skúladóttur, 10. þm. Norðaust., Sigþrúður Ármann tæki sæti Bryndísar Haraldsdóttur, 6. þm. Suðvest., Guðrún Sigríður Ágústsdóttir tæki sæti Teits Björnssonar, 5. þm. Norðvest., Inger Erla Thomsen tæki sæti Oddnýjar G. Harðardóttur, 8. þm. Suðurk., og Guðmundur Andri Thorsson tæki sæti Þórunnar Sveinbjarnardóttur, 8. þm. Suðvest.


Staðfesting kosningar.

[15:02]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Guðrúnar Sigríðar Ágústsdóttur og Ingerar Erlu Thomsen.


Drengskaparheit.

[15:03]

Horfa

Guðrún Sigríður Ágústsdóttir, 5. þm. Norðvest, og Inger Erla Thomsen, 8. þm. Suðurk., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Farsímanotkun barna á grunnskólaaldri. Fsp. BHar, 573. mál. --- Þskj. 742.

[15:04]

Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Ákvörðun um frystingu fjármuna til UNRWA.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Aukinn stuðningur við skólakerfið.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Viðbrögð á Norðurlöndum við hælisleitendum frá Gaza.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Hagsmunafulltrúi eldra fólks.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Jakob Frímann Magnússon.


Skaðaminnkandi úrræði fyrir fólk með fíknivanda.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Bólusetning gegn mislingum.

[15:44]

Horfa

Spyrjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.


Um fundarstjórn.

Orð ráðherra um frumvarp um hagsmunafulltrúa eldra fólks.

[15:51]

Horfa

Málshefjandi var Inga Sæland.


Sérstök umræða.

Almannavarnir og áfallaþol Íslands.

[16:04]

Horfa

Málshefjandi var Gísli Rafn Ólafsson.

[16:51]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:52.

---------------