Fundargerð 154. þingi, 63. fundi, boðaður 2024-02-01 10:30, stóð 10:32:58 til 17:02:49 gert 2 10:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

fimmtudaginn 1. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Ástandið í fangelsismálum og fjárheimildir til þeirra.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Stefna ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Reykjavíkurflugvöllur og ný byggð í Skerjafirði.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Undirbúningur og fjármögnun nýs fangelsis.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Dagbjört Hákonardóttir.


Skerðing námslána vegna vinnu með námi.

[11:04]

Horfa

Spyrjandi var Tómas A. Tómasson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:11]

Horfa


Fjáraukalög 2024, 1. umr.

Stjfrv., 626. mál. --- Þskj. 932.

[11:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2023.

Skýrsla samstrh., 643. mál. --- Þskj. 956.

[11:44]

Horfa

Umræðu lokið.


Norrænt samstarf 2023.

Skýrsla Íslandsdeildar Norðurlandaráðs, 625. mál. --- Þskj. 931.

[12:16]

Horfa

Umræðu lokið.


Vestnorræna ráðið 2023.

Skýrsla Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, 608. mál. --- Þskj. 911.

[13:53]

Horfa

Umræðu lokið.


Norðurskautsmál 2023.

Skýrsla Íslandsdeildar þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál, 630. mál. --- Þskj. 940.

[14:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Evrópuráðsþingið 2023.

Skýrsla Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, 633. mál. --- Þskj. 945.

[14:43]

Horfa

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023.

Skýrsla Íslandsdeildar þingmannanefnda EFTA og EES, 656. mál. --- Þskj. 971.

[14:54]

Horfa

Umræðu lokið.


ÖSE-þingið 2023.

Skýrsla Íslandsdeildar þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, 632. mál. --- Þskj. 942.

[16:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 2023.

Skýrsla Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, 631. mál. --- Þskj. 941.

[16:09]

Horfa

Umræðu lokið.


NATO-þingið 2023.

Skýrsla Íslandsdeildar NATO-þingsins, 634. mál. --- Þskj. 946.

[16:19]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:00]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:02.

---------------