Fundargerð 154. þingi, 92. fundi, boðaður 2024-04-08 15:00, stóð 15:00:55 til 15:05:58 gert 8 15:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

mánudaginn 8. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Tilkynning forseta.

[15:00]

Horfa

Forseti bauð alþingismenn og starfsfólk Alþingis velkomið til starfa á ný eftir páskahlé.


Afsal þingmennsku.

[15:01]

Horfa

Forseti las upp bréf frá Katrínu Jakobsdóttur, 2. þm. Reykv. n., þar sem hún afsalar sér þingmennsku.


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurjón Þórðarson tæki sæti Eyjólfs Ármannssonar, 6. þm. Norðvest., María Rut Kristinsdóttir tæki sæti Hönnu Katrínar Friðriksson, 8. þm. Reykv. s. og að René Biasone tæki sæti Evu Daggar Davíðsdóttur, 7. þm. Reykv. n.


Frestun á skriflegum svörum.

Kostnaður vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Fsp. BirgÞ, 601. mál. --- Þskj. 904.

Lífeyrir almannatrygginga. Fsp. BLG, 612. mál. --- Þskj. 918.

Fæðingarstyrkir og greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði. Fsp. LínS, 762. mál. --- Þskj. 1156.

Skerðingar ellilífeyris. Fsp. JFF, 786. mál. --- Þskj. 1193.

HIV. Fsp. AIJ, 757. mál. --- Þskj. 1150.

Teymi sérfræðinga um börn sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni. Fsp. AIJ, 760. mál. --- Þskj. 1154.

Heilsugæslan á Akureyri. Fsp. BGuðm, 766. mál. --- Þskj. 1160.

Samningar Sjúkratrygginga Íslands og sálfræðinga og aðgengi að sálfræðiþjónustu. Fsp. KSJS, 790. mál. --- Þskj. 1197.

ÁTVR og stefna stjórnvalda í áfengismálum. Fsp. DME, 793. mál. --- Þskj. 1207.

Samningar Sjúkratrygginga Íslands. Fsp. OH, 795. mál. --- Þskj. 1209.

[15:03]

Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjala:

Út af fundinum foru tekin 1.--16. mál.

Fundi slitið kl. 15:05.

---------------