Fundargerð 154. þingi, 102. fundi, boðaður 2024-04-24 15:00, stóð 15:00:07 til 19:43:57 gert 24 19:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

miðvikudaginn 24. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Viðbrögð við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Setning auðlindaákvæðis í stjórnarskrá.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Endurskoðun almannatryggingakerfisins.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Afnám friðlýsingar og virkjunaráform í Vatnsfirði.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Dvalar- og atvinnuleyfi fórnarlamba vinnumansals.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Lagareldi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 930. mál. --- Þskj. 1376, brtt. 1519.

[15:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Skráð trúfélög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 903. mál (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka). --- Þskj. 1348.

[15:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 927. mál (áhættumat o.fl.). --- Þskj. 1373.

[16:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fullnusta refsinga, 1. umr.

Stjfrv., 928. mál (samfélagsþjónusta og reynslulausn). --- Þskj. 1374.

[16:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995, fyrri umr.

Þáltill. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 1039. mál. --- Þskj. 1514.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 1069. mál (Römpum upp Ísland). --- Þskj. 1552.

[17:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Staðfesting ríkisreiknings 2022, 3. umr.

Stjfrv., 399. mál. --- Þskj. 413.

[17:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028, síðari umr.

Stjtill., 809. mál. --- Þskj. 1223, nál. 1566.

[17:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 2. umr.

Stjfrv., 690. mál (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi). --- Þskj. 1032, nál. 1397.

[18:52]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fyrirtækjaskrá o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 627. mál. --- Þskj. 934, nál. 1547, brtt. 1548.

[19:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulagslög, 2. umr.

Stjfrv., 628. mál (tímabundnar uppbyggingarheimildir). --- Þskj. 935, nál. 1516 og 1575.

[19:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:42]

Útbýting þingskjala:


Sumarkveðjur.

[19:43]

Forseti óskaði þingmönnum gleðilegs sumars.

Út af dagskrá voru tekin 7., 9. og 13. mál.

Fundi slitið kl. 19:43.

---------------