Guðmundur Steingrímsson: frumvörp

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir) , 23. maí 2016
  2. Húsaleigubætur (réttur námsmanna) , 23. september 2015
  3. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra) , 10. september 2015
  4. Þingsköp Alþingis (kjör forseta) , 10. nóvember 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Húsaleigubætur (réttur námsmanna) , 8. október 2014
  2. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra) , 4. mars 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Húsaleigubætur (réttur námsmanna) , 9. október 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Húsaleigubætur (réttur námsmanna) , 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Húsaleigubætur (réttur námsmanna) , 17. október 2011

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Almenn hegningarlög (bann við hefndarklámi), 10. september 2015
  2. Breyting á áfengislögum (afnám banns), 7. október 2016
  3. Búvörulög, 21. september 2015
  4. Fjármálafyrirtæki (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, leiðrétting), 26. nóvember 2015
  5. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna (undanþága frá tímafresti), 25. ágúst 2016
  6. Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing), 10. september 2015
  7. Grunnskólar (mannréttindi), 21. september 2015
  8. Grunnskólar (gjaldtaka), 16. ágúst 2016
  9. Grænlandssjóður, 10. október 2016
  10. Helgidagafriður (brottfall laganna), 2. mars 2016
  11. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 14. september 2015
  12. Landsvirkjun (eigandastefna ríkisins), 10. september 2015
  13. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara, 4. desember 2015
  14. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (reikningsár og frestun gildistöku), 18. desember 2015
  15. Sala fasteigna og skipa (starfsheimild), 27. nóvember 2015
  16. Spilahallir (heildarlög), 11. september 2015
  17. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta), 30. maí 2016
  18. Stjórnarskipunarlög (forsetakjör), 5. október 2015
  19. Sveitarstjórnarlög (uppbygging ferðamannastaða), 8. október 2015
  20. Tollalög og virðisaukaskattur (gjalddagar aðflutningsgjalda), 16. mars 2016
  21. Veiting ríkisborgararéttar, 19. desember 2015
  22. Veiting ríkisborgararéttar, 1. júní 2016
  23. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 10. september 2015
  24. Virðisaukaskattur, 2. desember 2015
  25. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 17. september 2015
  26. Þingsköp Alþingis (laun þingmanna), 15. október 2015
  27. Þjóðhagsstofnun, 9. mars 2016

144. þing, 2014–2015

  1. 40 stunda vinnuvika o.fl. (færsla frídaga að helgum), 15. október 2014
  2. Almenn hegningarlög (bann við hefndarklámi), 4. desember 2014
  3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðsamráð í mjólkuriðnaði), 21. október 2014
  4. Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing), 28. nóvember 2014
  5. Gjaldeyrismál (reglur um fjármagnshöft, afnám undanþágna o.fl.), 7. júní 2015
  6. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 10. september 2014
  7. Landsvirkjun (eigendastefna), 20. nóvember 2014
  8. Mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 17. nóvember 2014
  9. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög), 25. mars 2015
  10. Ríkisútvarpið ohf. (útvarpsgjald), 31. október 2014
  11. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), 10. september 2014
  12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gildistími bráðabirgðaákvæðis), 3. desember 2014
  13. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjöldi gjalddaga), 16. mars 2015
  14. Spilahallir (heildarlög), 24. september 2014
  15. Tollalög (sýnishorn verslunarvara), 14. október 2014
  16. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 10. september 2014
  17. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála), 25. mars 2015

143. þing, 2013–2014

  1. 40 stunda vinnuvika (færsla frídaga að helgum), 3. október 2013
  2. Gjaldeyrismál (arður og viðurlagaákvæði), 13. maí 2014
  3. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 9. október 2013
  4. Landsvirkjun (eigendastefna), 3. október 2013
  5. Mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 27. nóvember 2013
  6. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög), 3. október 2013
  7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), 1. apríl 2014
  8. Spilahallir (heildarlög), 31. mars 2014
  9. Stimpilgjald (matsverð og lagaskil), 6. maí 2014
  10. Tekjuskattur (skatthlutfall og fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns), 21. desember 2013
  11. Tekjuskattur (undanþága vegna vaxtagreiðslna af skuldabréfum ríkissjóðs), 16. maí 2014
  12. Vátryggingastarfsemi (uppgjör vátryggingastofns, EES-reglur o.fl.), 6. maí 2014
  13. Vextir og verðtrygging (fyrning uppgjörskrafna), 18. mars 2014
  14. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 30. október 2013
  15. Þingsköp Alþingis og rannsóknarnefndir (umræður um skýrslur rannsóknarnefnda), 11. apríl 2014

142. þing, 2013

  1. Neytendalán (frestun gildistöku), 26. júní 2013
  2. Stjórnarskipunarlög (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá), 10. júní 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Almenn hegningarlög (vernd gegn mismunun vegna kynvitundar), 10. október 2012
  2. Barnalög (talsmaður barns), 24. október 2012
  3. Barnalög (stefnandi barnsfaðernismáls), 5. nóvember 2012
  4. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög), 29. nóvember 2012
  5. Ráðherraábyrgð (refsinæmi, rangar upplýsingar veittar á Alþingi), 5. nóvember 2012
  6. Stjórnarskipunarlög (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá), 6. mars 2013
  7. Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir), 18. september 2012
  8. Tryggingagjald (starfsmenn sendiráða), 6. mars 2013
  9. Virðisaukaskattur (smokkar), 14. september 2012
  10. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 14. september 2012
  11. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (álagsgreiðslur), 14. september 2012
  12. Þingsköp Alþingis (umræðutími þingmála), 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins (sértæk skuldaaðlögun), 30. nóvember 2011
  2. Félagsleg aðstoð (umönnunarbætur), 30. mars 2012
  3. Greiðsluaðlögun einstaklinga (kærufrestur, breyting samnings), 30. mars 2012
  4. Landlæknir og lýðheilsa (eftirlit með heilbrigðisþjónustu), 28. mars 2012
  5. Lyfjalög (gildistaka ákvæðis um smásölu), 20. október 2011
  6. Ráðherraábyrgð (upplýsingar veittar á Alþingi), 11. október 2011
  7. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 4. október 2011
  8. Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir), 4. október 2011
  9. Umboðsmaður skuldara (gjaldskyldir aðilar), 28. febrúar 2012
  10. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 5. október 2011
  11. Virðisaukaskattur (smokkar), 13. desember 2011
  12. Þingsköp Alþingis (umræðutími þingmála), 4. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, 2. maí 2011
  2. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra), 6. desember 2010
  3. Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála (brottfall laganna), 4. maí 2011
  4. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 5. október 2010
  5. Greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl. (framkvæmd og virkni greiðsluaðlögunar), 5. nóvember 2010
  6. Greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri (frestur til greiðsluuppgjörs á vanskilum), 20. október 2010
  7. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 7. október 2010
  8. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (einbýli), 16. nóvember 2010
  9. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (þurrfrysting við greftrun o.fl.), 3. mars 2011
  10. Ráðherraábyrgð (upplýsingar veittar á Alþingi), 15. október 2010
  11. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa íbúðarhúsnæðis), 3. mars 2011
  12. Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (brottfall ákvæðis um lágmarksfjárhæð), 15. október 2010
  13. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 17. desember 2010
  14. Vörugjald af ökutækjum (endurgreiðsla gjalds af breyttum metanbílum), 19. október 2010
  15. Þjóðhagsstofa (heildarlög), 7. apríl 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Greiðsluaðlögun einstaklinga (heildarlög), 15. júní 2010
  2. Seðlabanki Íslands og samvinnufélög (innlánsstofnanir), 29. desember 2009
  3. Tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota (ráðstöfun eignar til veðhafa), 15. júní 2010
  4. Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði (ótímabundin úrræði, fyrirsvar laganna o.fl.), 15. júní 2010
  5. Vextir og verðtrygging (hámarkshækkun verðtryggingar fjárskuldbindinga), 13. október 2009
  6. Vextir og verðtrygging (tímabundið bann við dráttarvöxtum einstaklinga), 15. mars 2010
  7. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála), 31. mars 2010

137. þing, 2009

  1. Seðlabanki Íslands og samvinnufélög (innlánsstofnanir), 19. ágúst 2009
  2. Vextir og verðtrygging (hámarkshækkun verðtryggingar fjárskuldbindinga), 29. maí 2009