Jóhann Páll Jóhannsson: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Breyting á innheimtulögum og lögum um lögmenn (hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar) , 21. mars 2024
  2. Fæðingar- og foreldraorlof (afkomuöryggi, meðgönguorlof, vinnutímastytting foreldris) , 18. september 2023
  3. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (stöðuveitingar) , 19. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Fæðingar- og foreldraorlof (afkomuöryggi, meðgönguorlof, vinnutímastytting foreldris) , 31. mars 2023
  2. Innheimtulög og lög um lögmenn (hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar) , 31. mars 2023
  3. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (stöðuveitingar) , 10. október 2022
  4. Tollalög (franskar kartöflur) , 10. október 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (sjálfstæði eftirlitsstofnana Alþingis) , 1. apríl 2022
  2. Tekjustofn sveitarfélaga (framlög til reksturs grunnskóla) , 28. febrúar 2022
  3. Umferðarlög (nagladekk) , 1. desember 2021

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Almannatryggingar (eingreiðsla), 13. desember 2023
  2. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 21. september 2023
  3. Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), 18. september 2023
  4. Kosningalög (lækkun kosningaaldurs), 20. september 2023
  5. Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis), 26. september 2023
  6. Leikskólar (innritun í leikskóla), 9. nóvember 2023
  7. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 24. október 2023
  8. Sorgarleyfi (makamissir), 28. september 2023
  9. Útlendingar (afnám þjónustusviptingar), 14. september 2023

153. þing, 2022–2023

  1. Almannatryggingar (raunleiðrétting), 10. október 2022
  2. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi), 15. september 2022
  3. Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), 19. september 2022
  4. Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis), 16. september 2022
  5. Kosningalög (lækkun kosningaaldurs), 24. nóvember 2022
  6. Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum), 27. október 2022
  7. Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir), 7. nóvember 2022
  8. Opinber fjármál (styrkir og framlög ráðherra), 19. september 2022
  9. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 22. september 2022
  10. Sjúkratryggingar (sjúkraflutningar, greiðsluþátttaka), 19. október 2022
  11. Sorgarleyfi (makamissir), 13. október 2022
  12. Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar og raunveruleg yfirráð), 16. september 2022
  13. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskránni), 20. október 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna), 28. desember 2021
  2. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi), 19. janúar 2022
  3. Ávana-og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), 3. desember 2021
  4. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir), 17. janúar 2022
  5. Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis), 1. apríl 2022
  6. Leikskólar (innritun í leikskóla), 6. apríl 2022
  7. Loftslagsmál (aukinn metnaður, gagnsæi og aðhald), 2. desember 2021
  8. Mannanöfn (kynhlutlaus foreldrisnöfn), 29. mars 2022
  9. Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum), 21. febrúar 2022
  10. Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir), 24. febrúar 2022
  11. Opinber fjármál (styrkir og framlög ráðherra), 1. desember 2021
  12. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 8. mars 2022
  13. Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar og raunveruleg yfirráð), 1. desember 2021
  14. Stjórnartíðindi, Lögbirtingablað o.fl. (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 1. febrúar 2022
  15. Tekjuskattur (fyrningarálag á grænar eignir o.fl.), 13. júní 2022
  16. Umferðalög (lækkun hámarkshraða), 3. febrúar 2022
  17. Útlendingalög nr. 80/2016, 30. maí 2022