Jóhann Páll Jóhannsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aldurstengd örorkuuppbót fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  2. Barnabætur lágtekjufólks óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Eftirlit með heimagistingu fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  4. Eignarskerðingarmörk vaxtabóta fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Ellilífeyrir og kjaragliðnun óundirbúin fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  6. Frítekjumark á framfærsluuppbót örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  7. Greiðslufyrirkomulag vegna búsetu á dvalar- og hjúkrunarheimilum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  8. Greiðslur almannatrygginga fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  9. Íslenskukennsla fyrir útlendinga fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  10. Leyfi til veiða á langreyðum á árinu 2024 fyrirspurn til matvælaráðherra
  11. Ótímabundið rekstrarleyfi til sjókvíaeldis óundirbúin fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  12. Staða heilsugæslunnar óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Aðfarargerðir fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Aðfarargerðir og hagsmunir barna fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Aðgerðir stjórnvalda í húsnæðismálum óundirbúin fyrirspurn til innviðaráðherra
  5. Aðgerðir stjórnvalda í þágu tekjulágra óundirbúin fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  6. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  7. Bankasýsla ríkisins fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Breyting á fjárhæðum örorkulífeyris, tekjutryggingar og heimilisuppbótar fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  9. Foreldraorlof fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  10. Frístundastyrkur óundirbúin fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  11. Fyrirhugaðar ráðstafanir vegna ÍL-sjóðs fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  12. Greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf. fyrirspurn til forseta
  13. Heimavitjun ljósmæðra óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  14. Heimaþjónusta ljósmæðra fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  15. Innri endurskoðun og hagkvæmni í ríkisrekstri fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  16. Lífeyrisgreiðslur almannatrygginga óundirbúin fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  17. Matvörugátt fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  18. Samskipti vegna greinargerðar setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf fyrirspurn til forseta
  19. Samskipti vegna greinargerðar setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  20. Samskipti við Björk Guðmundsdóttur og Gretu Thunberg fyrirspurn til forsætisráðherra
  21. Sálfræðiþjónusta hjá heilsugæslunni fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  22. Skipanir án auglýsingar fyrirspurn til forsætisráðherra
  23. Skipun ráðuneytisstjóra án auglýsingar fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  24. Skipun ráðuneytisstjóra án auglýsingar fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  25. Skipun þjóðminjavarðar án auglýsingar fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  26. Skýrslubeiðni fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  27. Stéttaskipting á Íslandi óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  28. Stýrihópur og sérfræðingateymi um heildarendurskoðun á örorkulífeyriskerfinu fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  29. Takmörkun aðgangs að bréfi frá settum ríkisendurskoðanda og fylgiskjali þess fyrirspurn til forseta
  30. Tilmæli nefndar um eftirlit með lögreglu fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  31. Tilraunir á föngum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  32. Uppbygging stúdentagarða í Skerjafirði fyrirspurn til innviðaráðherra
  33. Útgreiðsla séreignarsparnaðar til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  34. Val á söluaðila raforku til þrautavara fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  35. Vaxtabætur fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  36. Vaxtabætur fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Aðfarargerðir fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Aðfarargerðir fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Aðfarargerðir fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  4. Aðgerðir til að auðvelda aðgengi erlendra sérfræðinga utan EES að íslenskum vinnumarkaði fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  5. Aðgerðir til að fækka bílum fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  6. Aðild ríkisfyrirtækja að Samtökum atvinnulífsins fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  7. Aðkoma einkaaðila að fangelsismálum og útlendingamálum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  8. Ábyrgð á söluferli Íslandsbanka óundirbúin fyrirspurn til innviðaráðherra
  9. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  10. Beiðni ráðherra um úttekt Ríkisendurskoðunar á sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  11. Breytingar á almannatryggingakerfinu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  12. Börn á biðlistum óundirbúin fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  13. Endurskoðun skattmatsreglna fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  14. Greiðslur til LOGOS lögmannsþjónustu fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  15. Grunnatvinnuleysisbætur fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  16. Hagsveifluleiðréttur frumjöfnuður ríkissjóðs fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  17. Hækkun frítekjumarks fyrirspurn til félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra
  18. Lækkun vörugjalds af bifreiðum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  19. Rafvæðing bílaleiguflotans óundirbúin fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  20. Réttarstaða þolenda fyrirspurn til innanríkisráðherra
  21. Sala raforku til þrautavara óundirbúin fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  22. Skerðingar lífeyristekna vegna útgreiðslu séreignarsparnaðar fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  23. Sóttvarnaráð fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  24. Tengsl kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi og forseta Hvíta-Rússlands fyrirspurn til utanríkisráðherra
  25. Útgreiðsla séreignarsparnaðar til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  26. Val á söluaðila raforku til þrautavara fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Erlend fjárfesting á Íslandi samanborið við önnur norræn ríki beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Greining á smávirkjunum beiðni um skýrslu til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Stjórnarmálefni ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  3. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Framlög, styrkir, viljayfirlýsingar, fyrirheit og samningar allra ráðherra beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  2. Staða barna innan trúfélaga beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  3. Stjórnsýsluendurskoðun á samningi íslenska ríkisins við Microsoft beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi