Birgir Þórarinsson

Birgir Þórarinsson

    Fastar greiðslur


    Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 1.459.841 kr.
    Álagsgreiðsla sem 2. varaformaður nefndar 72.992 kr.
    Samtals launagreiðslur 1.532.833 kr.

    Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaður vegna heimanaksturs 61.800 kr.
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 41.500 kr.
    Fastur starfskostnaður 55.400 kr.

    Yfirlit 2017–2024

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 2.304.028
      Álag á þingfararkaup
      Aðrar launagreiðslur 1.673
    Launagreiðslur samtals 2.305.701


    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 93.484
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 62.769
    Fastar greiðslur samtals 156.253

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 21.480
      Fastur starfskostnaður 22.212
    Starfskostnaður samtals 43.692

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið
      Ferðir með bílaleigubíl 180.023
      Flugferðir og fargjöld innan lands 500
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands
      Eldsneyti 48.058
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.)
    Ferðakostnaður innan lands samtals 228.581

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands
      Dagpeningar
      Annar ferðakostnaður utan lands
    Ferðakostnaður utan lands samtals

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 23.342
      Símastyrkur
    Síma- og netkostnaður samtals 23.342

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2017–2024

    Dagsetning Staður Tilefni
    15.–19. apríl 2024 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    21. mars 2024 París Fundur nefndar Evrópuráðsþingsins um menningar- og menntamál, fjölmiðla og vísindi
    19.–20. mars 2024 París Fundur nefndar Evrópuráðsþingsins um fólksflutninga og málefni flóttafólks
    22.–23. febrúar 2024 Vín Vetrarfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)
    7.– 8. febrúar 2024 Genf Fundur þingmannanefndar EFTA
    22.–26. janúar 2024 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    4.– 5. desember 2023 Róm Fundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    9.–13. október 2023 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    21.–22. september 2023 Reykjavík Fundur flóttamannanefndar Evrópuráðsþingsins
    30. júní – 4. júlí 2023 Vancouver Ársfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)
    19.–23. júní 2023 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    1.– 2. júní 2023 London Fundur menningarmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    15. maí 2023 Reykjavík Fundur stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins
    24.–28. apríl 2023 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    11.–15. apríl 2023 Tyrkland Eftirlitsferð flóttamannanefndar Evrópuráðsþingsins vegna stöðu afgansks flóttafólks
    27.–31. mars 2023 Washington og New York Nefndarferð utanríkismálanefndar
    15. mars 2023 París Fundur flóttamannanefndar Evrópuráðsþingsins
    24.–25. nóvember 2022 Reykjavík Fundir framkvæmdastjórnar og stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins
    13.–15. nóvember 2022 Prag COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    10.–14. október 2022 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    27.–30. september 2022 Osló og Kaupmannahöfn Fræðsluferð allsherjar- og menntamálanefndar til Osló og Kaupmannahafnar
    18.–19. september 2022 Aþena Fundur flóttamannanefndar Evrópuráðsþingsins
    20.–24. júní 2022 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    16.–19. maí 2022 Tallinn og Helsinki Heimsókn utanríkismálanefndar til Eistlands og Finnlands
    9.–10. maí 2022 Róm Fundur menningarmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    25.–28. apríl 2022 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    21. apríl 2022 Fjarfundur Fjarfundur menningarmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    1.– 4. apríl 2022 Belgrad Kosningaeftirlit á vegum ÖSE-þingsins og Evrópuráðsþingsins
    29. mars 2022 Fjarfundur Fjarfundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    21. mars 2022 París Fundur flóttamannanefndar Evrópuráðsþingsins
    14.–15. mars 2022 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    4. mars 2022 Fjarfundur Fjarfundur menningarmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    18. febrúar 2022 Fjarfundur Fjarfundur landsdeilda norðurskautsríkja innan ÖSE-þingsins
    1. febrúar 2022 Fjarfundur Fjarfundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    24.–28. janúar 2022 Strassborg/fjarfundur Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    16. nóvember 2021 Fjarfundur Fjarfundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    4.– 7. júlí 2021 Kænugarður Vettvangsferð á vegum Evrópuráðsþingsins
    9. mars 2021 Fjarfundur Fjarfundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    13. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    5. október 2020 Fjarfundur Fjarfundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    10. september 2020 Fjarfundur Fjarfundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    27.–31. janúar 2020 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    15.–18. nóvember 2019 Minsk Kosningaeftirlit á vegum Evrópuráðsþingsins
    13.–25. október 2019 New York og Washington D.C. Allsherjarþing SÞ og vinnuheimsókn til Washington
    21.–25. janúar 2019 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    25.–29. júní 2018 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    22.–26. janúar 2018 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins