Karl Garðarsson

Karl Garðarsson
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi suður
  • Þingflokkur: Framsóknarflokkur
  • Þingsetu lauk:28. október 2016

    Yfirlit 2013–2017

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2017 2016 2015 2014 2013

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 7.390.443 8.423.192 7.795.931 5.098.351
      Biðlaun 1.101.194 2.202.388
      Aðrar launagreiðslur 181.887 169.746 173.907 59.002
    Launagreiðslur samtals 1.101.194 9.774.718 8.592.938 7.969.838 5.157.353

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 838.520 986.400 967.200 632.818

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 68.442 5.230 83.490
      Fastur starfskostnaður 837.918 1.060.970 1.045.200 600.309
    Starfskostnaður samtals 906.360 1.066.200 1.045.200 683.799

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 632.610 450.544 367.024 28.420
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 12.861 60.230 4.990
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 8.350
    Ferðakostnaður innan lands samtals 653.821 450.544 427.254 33.410

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 1.004.694 1.647.011 1.065.615 727.438
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 263.155 350.401 741.290 365.532
      Dagpeningar 1.407.358 1.777.089 908.363 507.091
      Annar ferðakostnaður utan lands 2.713
    Ferðakostnaður utan lands samtals 2.677.920 3.774.501 2.715.268 1.600.061

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 150.034 228.750 217.657 118.162
      Símastyrkur 40.000 40.000
    Síma- og netkostnaður samtals 190.034 228.750 217.657 158.162

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2013–2017

    Dagsetning Staður Tilefni
    26. september 2016 Reykjavík Fundur stjórnmála-og lýðræðisnefndar Evrópuráðsþingsins
    22.–23. september 2016 Tirana Fundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    19.–20. september 2016 Kænugarður Fundur menningarmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    2.– 4. september 2016 Bratislava Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    20.–24. júní 2016 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    12.–14. júní 2016 Haag COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    30.–31. maí 2016 Aþena Fundur nefndar framkvæmdastjórnar Evrópuráðsþingsins um stöðu flóttamanna í Grikklandi.
    26.–27. maí 2016 Tallinn Stjórnarnefndarfundur Evrópuráðsþingsins
    24. maí 2016 París Fundur stjórnmála-og lýðræðisnefndar Evrópuráðsþingsins
    23. maí 2016 París Fundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    18.–22. apríl 2016 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    18.–21. mars 2016 Kazakhstan Kosningaeftirlit Evrópuráðsþingsins
    25.–29. janúar 2016 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    29. nóvember – 1. desember 2015 Lúxemborg COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    26.–27. nóvember 2015 Sofia Fundur stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins
    26.–27. október 2015 Limassol, Kýpur Fundur menningarmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    28. september – 2. október 2015 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    3.– 4. september 2015 Sarajevo Fundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    22.–26. júní 2015 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    14.–16. júní 2015 Istanbúl og Gaziantep Fundur nefndar Evrópuráðsins um mikinn straum flóttamanna til Tyrklands
    4.– 5. júní 2015 Róm Fundur stjórnmála-og lýðræðisnefndar Evrópuráðsþingsins
    21.–22. maí 2015 Sarajevo Fundur stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins
    20.–24. apríl 2015 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    17. mars 2015 París Fundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    16. mars 2015 París Fundur stjórnmála-og lýðræðisnefndar Evrópuráðsþingsins
    26.–30. janúar 2015 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    8. desember 2014 París Fundur stjórnmála-og lýðræðisnefndar Evrópuráðsþingsins
    17.–18. nóvember 2014 Brussel Stjórnarnefndarfundur Evrópuráðsþingsins
    14. nóvember 2014 París Fundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    23.–27. október 2014 Úkraína Kosningaeftirlit Evrópuráðsþingsins
    6.– 9. október 2014 Úkraína Undirbúningur fyrir kosningaeftirlit
    29. september – 3. október 2014 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    4.– 5. september 2014 París Fundur stjórnmála-og lýðræðisnefndar Evrópuráðsþingsins
    3. september 2014 París Fundur eftirlitsnefndar Evrópuráðsþingsins
    23.–27. júní 2014 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    24.–26. maí 2014 Kænugarður Kosningaeftirlit Evrópuráðsþingsins
    22.–23. maí 2014 Bakú Stjórnarnefndarfundur Evrópuráðsþingsins
    7.–11. apríl 2014 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    11.–12. mars 2014 Stokkhólmur Fundur stjórnmála-og lýðræðisnefndar Evrópuráðsþingsins
    27.–31. janúar 2014 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    10.–11. desember 2013 París Fundur stjórnmála- og lýðræðisnefndar Evrópuráðsþingsins
    22. nóvember 2013 Vín Stjórnarnefndarfundur Evrópuráðsþingsins
    8. nóvember 2013 Lissabon Fundur stjórnmála- og lýðræðisnefndar Evrópuráðsþingsins
    13.–16. október 2013 Reykjavík Opinber heimsókn forseta Evrópuráðsþingsins
    30. september – 4. október 2013 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    4.– 5. september 2013 París Fundur stjórnmálanefndar Evrópuráðsþingsins
    24.–28. júní 2013 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins