Einar K. Guðfinnsson

Einar K. Guðfinnsson
  • Kjördæmi: Norðvesturkjördæmi
  • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
  • Þingsetu lauk:28. október 2016

    Yfirlit 2007–2017

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 13.045.869 14.875.132 13.737.371 10.794.716 7.413.295 6.418.360 6.240.000 6.240.000 6.663.040 6.344.865
      Biðlaun 7.305.092 3.652.546
      Aðrar launagreiðslur 181.887 169.746 173.907 96.852 93.800 149.284 70.812 70.812 73.934 84.828
    Launagreiðslur samtals 7.305.092 16.880.302 15.044.878 13.911.278 10.891.568 7.507.095 6.567.644 6.310.812 6.310.812 6.736.974 6.429.693

    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 1.876.570 2.207.520 2.163.840 2.100.000 2.100.000 1.523.760 1.523.760 1.523.760 1.517.460 1.448.160
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 405.436 938.400 736.800 736.800 675.400
    Fastar greiðslur samtals 1.876.570 2.207.520 2.163.840 2.505.436 3.038.400 2.260.560 2.260.560 2.199.160 1.517.460 1.448.160

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 429.942 624.057 525.581 813.172 361.736 507.151 424.451 796.800 167.260 158.540
      Fastur starfskostnaður 476.418 442.143 515.604 200.828 652.264 289.649 372.349 629.540 598.540
    Starfskostnaður samtals 906.360 1.066.200 1.041.185 1.014.000 1.014.000 796.800 796.800 796.800 796.800 757.080

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 1.760.484 1.570.295 1.173.314 1.724.718 1.995.271
      Ferðir með bílaleigubíl 287.765 95.365 264.242 457.752 690.919 641.657 475.681 421.540
      Flugferðir og fargjöld innan lands 464.920 389.317 354.394 528.837 546.522 474.721 561.953 570.074
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 132.791 207.346 149.112 216.098 48.150 64.350 43.700 95.650
      Eldsneyti 17.882 24.138 52.578 145.597 127.119 45.192
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 3.390 17.650 19.590 79.500 40.780 40.120 46.530 35.690
    Ferðakostnaður innan lands samtals 888.866 727.560 811.476 3.095.249 3.042.263 2.521.281 2.897.774 3.118.225

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 727.058 582.225 1.591.161 413.998 491.280 592.830 185.710 96.730
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 381.726 335.923 553.878 190.691 493.620 311.120 141.553
      Dagpeningar 942.839 603.852 938.627 394.732 342.384 289.740 183.896 403.045
      Annar ferðakostnaður utan lands 19.271 4.598
    Ferðakostnaður utan lands samtals 2.070.894 1.522.000 3.083.666 999.421 1.327.284 1.198.288 511.159 499.775

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 311.887 302.826 455.791 493.108 638.622 560.798 492.440 494.768

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2017

    Dagsetning Staður Tilefni
    27.–28. október 2016 Vaduz Opinber heimsókn til Liechtenstein
    22.–27. október 2016 Genf Haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins
    15.–16. september 2016 Strassborg Fundur þingforseta aðildarríkja Evrópuráðsþingsins
    22. ágúst 2016 Ríga Fundur þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
    21. ágúst 2016 Ríga 25 ára sjálfstæðisafmæli Lettlands
    20. ágúst 2016 Tallinn 25 ára sjálfstæðisafmæli Eistlands
    22.–24. júní 2016 Ísafjörður Fundur vestnorrænna þingforseta
    14.–19. júní 2016 Winnipeg Heimsókn forseta Alþingis á slóðir Vestur-Íslendinga í Kanada
    13.–14. júní 2016 New York Vinnuheimsókn forseta Alþingis til Sameinuðu þjóðanna
    21. apríl 2016 Jónshús, Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar
    28. febrúar – 3. mars 2016 London/Cardiff Vinnuheimsókn til Bretlands
    25.–27. febrúar 2016 Nikósía, Kýpur Opinber heimsókn til Kýpur
    1.– 2. febrúar 2016 Kíev, Úkraínu Vinnuheimsókn þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja til Úkraínu
    27. október 2015 Reykjavík Fundur norrænna þingforseta
    13.–14. október 2015 Mónakó Fundur þingforseta evrópskra smáríkja
    3.– 4. september 2015 Washington Vinnuheimsókn til Washington
    31. ágúst – 2. september 2015 New York 4. Heimsráðstefna þingforseta
    30. ágúst 2015 New York Fundur í undirbúningshópi þingforsetaráðstefnu IPU
    1.– 2. júní 2015 Genf Fundur undirbúningsnefndar heimsráðstefnu þingforseta 2015
    4. maí – 4. apríl 2015 Ríga 25 ára afmæli endurreisnar sjálfstæðis Lettlands
    23. apríl 2015 Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar
    21. apríl 2015 Reykjavík Vinnuheimsókn varaforseta þjóðþings Svartfjallalands
    10.–11. mars 2015 Vilníus 25 ára afmæli endurreisnar sjálfstæðis Litháens
    19.–20. nóvember 2014 Washington Tvíhliða fundir með þingmönnum á bandaríska þinginu
    17.–18. nóvember 2014 New York Fundur undirbúningshóps Alþjóðaþingmannasambandsins um heimsráðstefnu þingforseta 2015
    7.– 9. nóvember 2014 Berlín Fundur með forseta Bundestag og 25 ár frá falli Berlínarmúrsins
    29.–30. október 2014 Stokkhólmur Fundur norræna þingforseta á 66. Norðurlandaráðsþingi
    25.–26. september 2014 Andorra Fundur þingforseta evrópskra smáríkja
    11.–12. september 2014 Ósló Þingforsetafundur Evrópuráðsríkja
    30. júní – 2. júlí 2014 Ísland Opinber heimsókn forseta danska þingsins
    26.–29. júní 2014 Reykjavík Heimsókn breskra þingmanna
    19.–21. júní 2014 Ilulissat, Grænland Vestnorræn þingforsetafundur
    15. maí 2014 Ósló 200 ára afmæli Stórþingsins og norsku stjórnarskráinnar
    24.–25. apríl 2014 Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar
    27.–28. janúar 2014 Genf Fundur undirbúningsnefndar IPU forsetafundar
    28.–30. október 2013 Ósló Fundur norræna þingforseta
    13.–16. október 2013 Reykjavík Opinber heimsókn forseta Evrópuráðsþingsins
    7.– 9. október 2013 Genf Haustþing IPU
    17. september 2013 Reykjavík Heimsókn franskra þingmanna
    16. september 2013 Reykjavík Heimsókn þingmanna úr vináttuhópi Íslands í breska þinginu
    13. september 2013 Reykjavík Heimsókn fulltrúa úr utanríkismálanefnd Alþýðuþings Kína
    28.–29. ágúst 2013 Reykjavík Fundur þingforseta evrópskra smáríkja
    14.–17. ágúst 2013 Ilulissat, Grænland Fundur norrænna og baltneskra þingforseta
    21.–26. október 2012 Quebec 126. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    19.–20. september 2012 Reykjavík Norrænn samráðsfundur IPU
    31. mars – 5. apríl 2012 Kampala, Uganda 126. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    14.–15. mars 2012 Reykjavík Norrænn samráðsfundur IPU
    2.– 4. október 2011 Varsjá COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    23. september 2011 Turku Norrænn samráðsfundur IPU
    15.–20. apríl 2011 Panamaborg 124. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    4.– 5. október 2010 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
    26. mars – 1. apríl 2010 Bangkok 122. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009