Njáll Trausti Friðbertsson

Njáll Trausti Friðbertsson
  • Kjördæmi: Norðausturkjördæmi
  • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
  • Nefndaformennska:
    Fjárlaga­nefnd - 1. varaformaður
  • Alþjóðanefndir:Íslandsdeild NATO-þingsins - formaður
  • Búseta í kjördæmi:
    600 AKUREYRI
  • Búseta á höfuðborgarsvæði:
    107 REYKJAVÍK

    Fastar greiðslur


    Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 1.459.841 kr.
    Álagsgreiðsla sem 1. varaformaður nefndar 145.984 kr.
    Samtals launagreiðslur 1.605.825 kr.

    Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 185.500 kr.
    Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu 74.200 kr.
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 41.500 kr.
    Fastur starfskostnaður 55.400 kr.

    Yfirlit 2016–2024

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 12.960.283 2.253.153
      Álag á þingfararkaup 488.712
      Aðrar launagreiðslur 177.685 837
    Launagreiðslur samtals 13.626.680 2.253.990


    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 2.130.618 274.261
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 406.931 171.570
    Fastar greiðslur samtals 2.537.549 445.831

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 123.202
      Fastur starfskostnaður 392.066 181.272
    Starfskostnaður samtals 515.268 181.272

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 99.770
      Ferðir með bílaleigubíl 713.902 28.812
      Flugferðir og fargjöld innan lands 1.549.463 161.511
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 70.200
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 10.710
    Ferðakostnaður innan lands samtals 2.444.045 190.323

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands
      Dagpeningar
      Annar ferðakostnaður utan lands
    Ferðakostnaður utan lands samtals

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 191.272
      Símastyrkur
    Síma- og netkostnaður samtals 191.272

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2016–2024

    Dagsetning Staður Tilefni
    22.–26. apríl 2024 New York og Philadelphia Sameiginlegur fundur stjórnmálanefndar og efnahags- og öryggisnefndar NATO-þingsins
    23.–24. mars 2024 Tallinn Stjórnarnefndarfundur NATO-þingsins
    19.–21. febrúar 2024 Brussel Febrúarfundir NATO-þingsins
    23.–24. október 2023 Stokkhólmur Rose-Roth ráðstefna á vegum NATO-þingsins
    6.– 9. október 2023 Kaupmannahöfn Ársfundur NATO-þingsins
    18.–21. september 2023 Berlin, Hamborg, Kíel Fundur vísinda- og tækninefndar NATO-þingsins
    19.–22. maí 2023 Luxemborg Vorfundur NATO-þingsins
    25.–27. apríl 2023 Reykjavík Fundur vísinda- og tækninefndar NATO-þingsins
    27.–31. mars 2023 Washington og New York Nefndarferð utanríkismálanefndar
    24.–25. mars 2023 Ósló Stjórnarnefndarfundur NATO-þingsins
    20.–22. febrúar 2023 Brussel Febrúarfundir NATO-þingsins
    17.–20. janúar 2023 Bretland Fræðsluferð umhverfis- og samgöngunefndar
    18.–21. nóvember 2022 Madrid Ársfundur NATO-þingsins
    18.–20. október 2022 Helsinki Ráðstefna á vegum NATO-þingsins
    19.–23. september 2022 Tokyo Fundur vísinda- og tækninefndar NATO-þingsins
    4.– 6. september 2022 Prag Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    27.–30. maí 2022 Vilníus Vorfundur NATO-þingsins
    16.–19. maí 2022 Tallinn og Helsinki Heimsókn utanríkismálanefndar til Eistlands og Finnlands
    19.–22. apríl 2022 London Fundir vísinda- og tækninefndar NATO-þingsins
    10. apríl 2022 Aþena Stjórnarnefndarfundur NATO-þingsins
    30.–31. mars 2022 Helsinki Heimsókn framtíðarnefndar til Finnlands
    24.–25. febrúar 2022 París Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    20.–22. febrúar 2022 Brussel Febrúarfundir NATO-þingsins
    1. febrúar 2022 Fjarfundur Fundur stjórnarnefndar NATO-þingsins
    18.–19. október 2021 Helsinki Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
    8.–11. október 2021 Fjarfundur Ársfundur NATO-þingsins
    2. júlí 2021 Fjarfundur Fundur Vísinda- og tækninefndar NATO-þingsins
    25. júní 2021 Fjarfundur Fundur á vegum NATO-þingsins um heimsókn Biden til Evrópu
    10. júní 2021 Fjarfundur Fundur með vináttuhópi hjá breska þinginu
    14.–17. maí 2021 Fjarfundur Vorfundir NATO-þingsins
    12.–13. apríl 2021 Fjarfundur Fundur stjórnmálanefndar og efnahagsnefndar NATO-þingsins
    31. mars 2021 Fjarfundur Fundur vísinda- og tækninefndar NATO-þingsins
    29. mars 2021 Fjarfundur Fundur stjórnarnefndar NATO-þingsins
    26. mars 2021 Fjarfundur Ráðstefna á vegum NATO-þingsins um vestrænt samstarf
    18. mars 2021 Fjarfundur Fundur á vegum stjórnmálanefndar og hóps um málefni Miðjarðarhafs
    1.– 2. mars 2021 Fjarfundur Febrúarfundir NATO-þingsins
    8. febrúar – 8. janúar 2021 Fjarfundur Fundur stjórnmálanefndar NATO-þingsins
    3. febrúar 2021 Fjarfundur Ráðstefna á vegum NATO-þingsins um samtarf yfir Atlantshaf
    2. desember 2020 Fjarfundur Fjarfundur NATO-þingsins og OECD
    2. desember 2020 Fjarfundur Fundur Vísinda- og tækninefndar NATO-þingsins
    23. nóvember 2020 Fjarfundur Ársfundur NATO-þingsins (fjarfundur)
    22. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur stjórnarnefndar NATO-þingsins
    21. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur vísinda- og tækninefndar NATO-þingsins
    20. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur stjórnmálanefndar NATO-þingsins
    19. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur stjórnarnefndar NATO-þingsins
    19. nóvember 2020 Fjarfundur Fundur stjórnmálanefndar NATO-þingsins
    18. nóvember 2020 Fjarfundur Ársfundur NATO-þingsins (fjarfundur)
    12. nóvember 2020 Fjarfundur Rose Roth fjarfundur NATO-þingsins um Balkanskaga
    11. nóvember 2020 Fjarfundur Fjarfundur formanna NB8 ríkja NATO-þingsins
    29. október 2020 Fjarfundur Fjarfundur NATO-þingsins um konur, frið og öryggi
    26. október 2020 Fjarfundur Fjarfundur NATO-þingsins með aðstoðarframkvæmdastjóra NATO
    15. október 2020 Fjarfundur Fjarfundur á vegum NATO-þingsins um ástandið í Armeníu og Nagorno Karabakh
    7. október 2020 Fjarfundur Fundur á vegum NATO-þingsins um áherslur bandalagsins til 2030
    29. september 2020 Fjarfundur Fjarfundur stjórnarnefndar NATO-þingsins
    17. september 2020 Fjarfundur Fjarfundur Vísinda- og tækninefndar NATO-þingsins
    6. júlí 2020 Fjarfundur Fjarfundur vísinda- og tækninefndar NATO-þingsins
    29. maí 2020 Fjarfundur Fjarfundur stjórnarnefndar NATO-þingsins
    17.–19. febrúar 2020 Brussel Febrúarfundir NATO-þingsins
    28.–31. október 2019 Washington, Norfolk Fundir vísinda- og tækninefndar NATO-þingsins
    11.–14. október 2019 London Ársfundir NATO-þingsins
    23.–25. september 2019 Addis Ababa Fundur stjórnmálanefndar NATO-þingsins
    31. maí – 3. júní 2019 Bratislava Vorfundir NATO-þingsins
    8.–10. maí 2019 Reykjavík Nefndafundir varnar- og öryggismálanefndar NATO-þingsins
    12.–15. apríl 2019 Antalya Ráðstefna NATO-þingsins
    4.– 8. mars 2019 Bergen Heimsókn atvinnuveganefndar til Noregs
    18.–20. febrúar 2019 Brussel Febrúarfundir NATO-þingsins
    16.–19. nóvember 2018 Halifax Ársfundur NATO-þingsins
    22.–26. október 2018 Boston, New York Fundir stjórnmálaefndar NATO-þingsins
    15.–19. október 2018 San Diego Fundir vísinda- og tækninefndar NATO-þingsins
    29.–30. maí 2018 Reykjavík Heimsókn forseta NATO-þingsins
    25.–28. maí 2018 Varsjá Vorfundur NATO-þingsins
    7.– 9. maí 2018 Osló, Bodo Fundir Vísinda- og tækninefndar NATO-þingsins
    23.–24. mars 2018 Vilníus Fundur stjórnarnefndar NATO-þingsins
    19.–21. mars 2018 London Fundur þingmannanefndar EFTA
    19.–21. febrúar 2018 Brussel Febrúarfundir NATO-þingsins
    31. ágúst – 1. september 2017 Reykjavík Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    25.–26. febrúar 2017 Þórshöfn, Færeyjar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins