Árni Johnsen

Árni Johnsen
  • Kjördæmi: Suðurkjördæmi
  • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
  • Þingsetu lauk:27. apríl 2013

    Yfirlit 2007–2013

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 2.480.438 7.413.295 6.418.360 6.240.000 6.240.000 6.663.040 4.038.674
      Biðlaun 3.780.150
      Aðrar launagreiðslur 96.852 93.800 149.284 70.812 70.812 73.934 40.921
    Launagreiðslur samtals 6.357.440 7.507.095 6.567.644 6.310.812 6.310.812 6.736.974 4.079.595

    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 700.000 2.100.000 1.523.760 1.523.760 1.523.760 1.523.760 900.454
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 312.800 938.400 736.800 736.800 736.800 736.800 447.909
    Fastar greiðslur samtals 1.012.800 3.038.400 2.260.560 2.260.560 2.260.560 2.260.560 1.348.363

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 253.500 332.343 203.600 130.296 456.919 370.501 94.659
      Fastur starfskostnaður 84.500 681.657 593.200 666.504 339.881 426.299 387.733
    Starfskostnaður samtals 338.000 1.014.000 796.800 796.800 796.800 796.800 482.392

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 1.956.963 4.274.110 4.481.139 4.337.574 4.045.919 3.452.425 1.848.510
      Ferðir með bílaleigubíl 37.074 94.321 37.036 52.202 41.568 104.242
      Flugferðir og fargjöld innan lands 255.760 700.261 525.240 934.217 580.167 447.377 243.730
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 39.800 7.000 59.920 90.880 57.050 150.864 7.000
      Eldsneyti 31.869 10.265
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 16.235 980
    Ferðakostnaður innan lands samtals 2.289.597 5.075.692 5.103.335 5.462.977 4.724.704 4.166.153 2.099.240

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 87.290 94.980 57.641 155.490
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 143.296 75.559 108.446 98.624 47.367
      Dagpeningar 156.378 95.389 153.699 223.723 248.060 139.153
    Ferðakostnaður utan lands samtals 386.964 190.369 229.258 389.810 502.174 186.520

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 203.513 985.778 833.911 1.017.847 905.935 816.301 377.830
      Símastyrkur 40.000 13.900
    Síma- og netkostnaður samtals 243.513 985.778 833.911 1.031.747 905.935 816.301 377.830

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2013

    Dagsetning Staður Tilefni
    3.– 7. september 2012 Færeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    27.–30. mars 2012 Ilulissat, Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    23.–25. ágúst 2011 Bifröst Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    7.– 9. júní 2011 Færeyjar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    23.–27. ágúst 2010 Tasilaq, Grænlandi Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    10. júní 2010 Þórshöfn, Færeyjar Ráðstefna norrænu ráðherranefndarinnar um sjávarútvegsmál.
    8.– 9. júní 2010 Sauðárkrókur Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    25.–27. ágúst 2009 Færeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    9.–12. júní 2009 Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009