Árni M. Mathiesen

Árni M. Mathiesen
  • Kjördæmi: Suðurkjördæmi
  • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
  • Þingsetu lauk:25. apríl 2009

    Yfirlit 2007–2009

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 2.080.000 6.663.040 6.344.865
      Biðlaun 2.600.000
      Aðrar launagreiðslur 63.731 73.934 84.828
    Launagreiðslur samtals 4.743.731 6.736.974 6.429.693

    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 362.800 1.088.400 659.094
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 184.200
    Fastar greiðslur samtals 547.000 1.088.400 659.094

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 62.200 53.850
      Fastur starfskostnaður 269.800 742.950 757.080
    Starfskostnaður samtals 332.000 796.800 757.080

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 280.232
      Flugferðir og fargjöld innan lands 37.485
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 16.250
    Ferðakostnaður innan lands samtals 333.967

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 64.260