Eygló Harðardóttir

Eygló Harðardóttir
  • Kjördæmi: Suðvesturkjördæmi
  • Þingflokkur: Framsóknarflokkur
  • Þingsetu lauk:27. október 2017

    Yfirlit 2008–2018

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 10.605.490 9.592.831 8.423.192 7.795.931 7.520.638 7.413.295 6.418.360 6.240.000 6.240.000 821.392
      Biðlaun 2.202.388
      Aðrar launagreiðslur 175.175 181.887 169.746 173.907 96.852 93.800 149.284 70.812 70.812
    Launagreiðslur samtals 12.983.053 9.774.718 8.592.938 7.969.838 7.617.490 7.507.095 6.567.644 6.310.812 6.310.812 821.392

    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 650.000 2.049.237 1.451.200 1.342.360 1.414.920 168.838
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 316.969 374.148 938.400 736.800 736.800 736.800 89.736
    Fastar greiðslur samtals 316.969 1.024.148 2.987.637 2.188.000 2.079.160 2.151.720 258.574

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 92.499 311.146 88.850 20.500 108.346 292.554 18.920 240.843 607.258 74.633
      Fastur starfskostnaður 347.061 776.486 977.350 1.024.700 905.654 721.446 777.880 555.957 189.542 22.411
    Starfskostnaður samtals 439.560 1.087.632 1.066.200 1.045.200 1.014.000 1.014.000 796.800 796.800 796.800 97.044

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 81.510 822.237 970.155 823.031 650.808 185.748
      Ferðir með bílaleigubíl 174.806 211.092 203.793 258.379 183.983
      Flugferðir og fargjöld innan lands 80.140 105.020 382.040 559.287 513.879 66.785
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 36.046 12.160 50.518 44.750 73.630 9.800
      Eldsneyti 26.821 8.579
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 2.000 19.600 3.170 3.670
    Ferðakostnaður innan lands samtals 119.556 267.106 1.215.688 1.620.338 1.726.076 1.362.140 252.533

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 159.485
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 71.244
      Dagpeningar 118.441
    Ferðakostnaður utan lands samtals 349.170

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 160.322 132.800 339.505 364.025 414.464 368.886
      Símastyrkur 8.776 40.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 169.098 132.800 379.505 364.025 414.464 368.886 20.000

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2018

    Dagsetning Staður Tilefni
    31. ágúst – 1. september 2017 Reykjavík Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    25.–26. febrúar 2017 Þórshöfn, Færeyjar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    21.–25. júní 2010 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009