Björn Bjarnason

Björn Bjarnason
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi suður
  • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
  • Þingsetu lauk:25. apríl 2009

    Yfirlit 2007–2009

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 2.080.000 6.663.040 6.344.865
      Biðlaun 3.120.000
      Aðrar launagreiðslur 70.812 73.934 84.828
    Launagreiðslur samtals 5.270.812 6.736.974 6.429.693

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 184.200

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 210.265 347.009 504.289
      Fastur starfskostnaður 55.335 449.791 252.791
    Starfskostnaður samtals 265.600 796.800 757.080

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 18.584
      Flugferðir og fargjöld innan lands 1.600
    Ferðakostnaður innan lands samtals 20.184

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 69.101