Birgir Ármannsson

Birgir Ármannsson
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi suður
  • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
  • Embætti: Forseti
  • Búseta: 107 REYKJAVÍK

    Fastar greiðslur


    Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
    Laun forseta Alþingis 2.421.072 kr.

    Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 41.500 kr.
    Fastur starfskostnaður 55.400 kr.

    Yfirlit 2007–2024

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 13.214.328 9.592.831 8.423.192 7.795.931 7.520.638 7.413.295 6.418.360 5.480.020 6.240.000 6.663.040 6.610.643
      Álag á þingfararkaup 1.824.567 1.021.224 1.113.955 1.169.391 641.178 95.992 999.456 1.695.843
      Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 169.746 173.907 96.852 93.800 149.284 70.812 70.812 73.934 84.828
    Launagreiðslur samtals 15.220.782 10.795.942 9.706.893 9.139.229 8.258.668 7.507.095 6.567.644 5.550.832 6.406.804 7.736.430 8.391.314


    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 413.852 1.006.224 986.400 967.200 938.400 938.400 736.800 647.064 736.800 736.800 542.640

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 3.999
      Fastur starfskostnaður 530.636 1.087.632 1.066.200 1.045.200 1.014.000 1.014.000 796.800 699.756 792.801 796.800 757.080
    Starfskostnaður samtals 530.636 1.087.632 1.066.200 1.045.200 1.014.000 1.014.000 796.800 699.756 796.800 796.800 757.080

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir með bílaleigubíl
      Flugferðir og fargjöld innan lands 34.400 40.495 29.700 17.180
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 17.000 19.500
      Eldsneyti
    Ferðakostnaður innan lands samtals 34.400 40.495 17.000 49.200 17.180

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 190.926 500.305 1.445.969 1.221.678 1.269.306 202.800 507.050
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 74.927 745.796 630.172 555.880 106.671 38.558
      Dagpeningar 79.086 659.328 1.187.521 874.540 631.003 222.772 532.812
      Annar ferðakostnaður utan lands 56.271
    Ferðakostnaður utan lands samtals 344.939 1.159.633 3.435.557 2.726.390 2.456.189 532.243 1.078.420

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 202.750 250.286 344.880 321.482 348.771 503.045 484.704 453.480 393.544 332.703 473.460
      Símastyrkur 39.995 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 242.745 250.286 344.880 321.482 348.771 503.045 484.704 453.480 413.544 332.703 473.460

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2024

    Dagsetning Staður Tilefni
    24. október 2023 Prag Þingmannaráðstefna um málefni Úkraínu (Crimea Platform)
    28.–29. september 2023 Dublin Ráðstefna þingforseta Evrópuráðsríkja
    24.–25. ágúst 2023 Stokkhólmur Fundur forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
    24.–25. apríl 2023 Prag Ráðstefna evrópskra þingforseta
    20. apríl 2023 Jónshús, Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar
    21.–24. mars 2023 Alþingi Opinber heimsókn forseta Ungverjalandsþings
    24.–25. nóvember 2022 Reykjavík Fundir framkvæmdastjórnar og stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins
    19. október 2022 Alþingi Heimsókn forseta Finnlands
    12. október 2022 Alþingishúsið Heimsókn varaforseta Skotlandsþings
    6. október 2022 Alþingishúsið Heimsókn fv. þingmanna á Bandaríkjaþingi
    22. september 2022 Alþingishúsið Heimsókn aðstoðarutanríkisráðherra Póllands
    6. september 2022 Alþingi Heimsókn framkvæmastjóra Norðurlandráðs
    22.–23. ágúst 2022 Kaunas, Litáen Fundur forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
    19. ágúst 2022 Alþingishúsið Heimsókn aðstoðarráðherra utanríkis- og menningarmála Indlands
    30. maí – 1. júní 2022 Chisinau, Moldóva Vinnuheimsókn þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja til Moldóvu
    21. apríl 2022 Jónshús, Kaupmannahöfn Hátíð Jóns Sigurðssonar
    28.–29. mars 2022 Kranj, Slóveníu Ráðstefna evrópskra þingforseta
    14.–17. mars 2022 Alþingi Opinber heimsókn Stórþingsforseta
    28. febrúar – 4. mars 2022 Alþingi Heimsókn vinahóps frá franska þjóðþinginu
    23.–23. mars 2022 Fjarfundur forseta þjóðþinga Norðurlanda
    10. október 2018 Kaupmannahöfn Fullveldishátíð í Kaupmannahöfn
    21.–22. september 2017 Reykjavík Norrænn samráðsfundur Alþjóðaþingmannasambandsins
    17. mars 2017 Keflavík Norrænn samráðsfundur Alþjóðaþingmannasambandsins
    13.–14. febrúar 2017 New York Ráðstefna Alþjóðaþingmannasambandsins og Sameinuðu þjóðanna um málefni hafsins
    27.–29. júní 2016 Skopje, Aþena Öryggis- og varnarmálanefnd NATO-þingsins
    27.–30. maí 2016 Tirana Vorfundir NATO-þingsins
    26.–29. janúar 2016 Washington, Miami Fundur varnar- og öryggismálanefndar NATO-þingsins
    7.– 8. desember 2015 Washington Ráðstefna NATO-þingsins
    9.–12. október 2015 Stavanger Ársfundur NATO-þingsins
    4.– 6. september 2015 Lúxemborg Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    17. júlí 2015 París 60 ára afmælisfundur NATO-þingsins
    12.–13. júlí 2015 Lúxemborg COSAC - Fundur formanna Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    31. maí – 2. júní 2015 Ríga COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    15.–18. maí 2015 Búdapest Vorfundir NATO-þingsins
    10.–13. maí 2015 Washington Heimsókn utanríkismálanefndar
    29.–30. apríl 2015 Strassborg Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    27.–28. apríl 2015 Svalbarði Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
    4.– 6. mars 2015 Ríga Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    1.– 2. febrúar 2015 Ríga COSAC - Fundur formanna Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    27.–30. janúar 2015 Washington, Norfolk Fundur öryggis- og varnarmálanefndar NATO-þingsins
    8.– 9. desember 2014 Washington Ráðstefna NATO-þingsins
    30. nóvember – 2. desember 2014 Róm COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    21.–24. nóvember 2014 Haag Ársfundur NATO-þingsins
    5.– 7. nóvember 2014 Róm Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    19.–20. október 2014 Vilníus Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
    7.– 9. október 2014 Berlín Heimsókn utanríkismálanefndar til þýska þingsins
    15.–17. júní 2014 Aþena COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    30. maí – 2. júní 2014 Vilníus Vorfundir NATO-þingsins
    3.– 4. apríl 2014 Aþena Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    31. mars – 1. apríl 2014 Tíblisi Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
    25. mars 2014 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    26.–27. janúar 2014 Aþena COSAC - Fundur formanna Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    2.– 3. desember 2013 Washington Ráðstefna NATO-þingsins
    11.–12. nóvember 2013 Helsinki Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
    27.–29. október 2013 Vilníus COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    11.–14. október 2013 Dubrovnik Ársfundur NATO-þingsins
    22.–28. september 2013 Izmir, Adana, Ankara, Istanbul Fundur varnar- og öryggismálanefndar NATO-þingsins
    17. september 2013 Reykjavík Heimsókn franskra þingmanna
    16. september 2013 Reykjavík Heimsókn þingmanna úr vináttuhópi Íslands í breska þinginu
    13. september 2013 Reykjavík Heimsókn fulltrúa úr utanríkismálanefnd Alþýðuþings Kína
    4.– 6. september 2013 Vilníus Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    7.– 8. júlí 2013 Vilníus COSAC - Fundur formanna Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    27. júní 2013 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
    23.–25. júní 2013 Dublin COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
    Skráning alþjóðastarfs hófst 2009