53. þingfundur 135. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 10:30 fundur settur
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Mótvægisaðgerðir vegna niðurskurðar þorskkvóta
     - Uppsagnir í fiskvinnslu
     - Álver í Helguvík
     - Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum
     - Bifreiðastyrkir til hreyfihamlaðra
    Beiðin um skýrslu: Skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum
    Innheimtulög (heildarlög)
    Meðhöndlun úrgangs (EES-reglur, rafeindatækjaúrgangur)
    Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða (flutningur verkefna til umhverfisráðuneytis)
  • Kl. 12:56 fundarhlé
  • Kl. 13:30 framhald þingfundar
  • Kl. 15:01 fundi slitið