33. þingfundur 141. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:31 fundur settur
    Varamenn taka þingsæti
    Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Gengistryggð lán og verðtryggð lán
     - Vextir af lánum frá Norðurlöndum
     - Greiðslur til skiptastjórna
     - Breytingar á byggingarreglugerð
     - Reglur um lausagöngu búfjár
    Staða þjóðkirkjunnar og safnaða landsins í ljósi niðurskurðar undanfarinna ára
    Fjáraukalög 2012
    Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn)
    Málefni innflytjenda (stjórnsýsla, Fjölmenningarsetur, innflytjendaráð o.fl.)
    Íþróttalög (lyfjaeftirlit)
    Öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum (greiðslukerfi og verðbréfauppgjörskerfi, EES-reglur)
    Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (framleiðsla og dreifing áburðar o.fl.)
    Loftslagsmál (skráningarkerfi losunarheimilda, EES-reglur)
    Aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs
    Sala sjávarafla o.fl. (bætt samkeppnisstaða innlendra fiskvinnslustöðva)
    Jöfnun húshitunarkostnaðar og flutningskostnaðar á raforku á landsvísu
    Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (álagsgreiðslur)
  • Kl. 16:24 fundi slitið