90. þingfundur 145. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 10:30 fundur settur
    Um fundarstjórn: Orð utanríkisráðherra um hagsmuni þingmanns
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Eignir í skattaskjólum
     - Ríkisstjórnarsamstarfið
     - Hagsmunaskráning þingmanna
     - Aðkoma forsætisráðherra að samningum um slitabú föllnu bankanna
     - Svar við fyrirspurn um Borgunarmálið
    Húsnæðissamvinnufélög (réttarstaða búseturéttarhafa og rekstur húsnæðissamvinnufélaga)
    Seðlabanki Íslands (stöðugleikaframlag)
    Aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna
    Utanríkis- og alþjóðamál
  • Kl. 12:52 fundarhlé
  • Kl. 13:31 framhald þingfundar
  • Kl. 15:03 fundi slitið