95. þingfundur 149. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:00 fundur settur
    Sumarkveðjur
    Lengd þingfundar
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Innleiðing þriðja orkupakkans
     - Staða Landsréttar
     - Áhrif kjarasamninga á tekjur öryrkja og eldri borgara
     - Aðgengi að ferðamannastöðum
     - Loftslagsbreytingar og orkuskipti
     - Refsiaðgerðir vegna bílaleigunnar Procar
    Um fundarstjórn: Svör við fyrirspurnum
    Ferðakostnaður sjúkratryggðra og aðgengi fólks utan höfuðborgarsvæðisins að sérfræðiþjónustu
    Kolefnishlutleysi við hagnýtingu sameiginlegra auðlinda og eigna ríkisins
    Sifjadeild sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu
  • Kl. 16:31 fundi slitið