58. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:00 fundur settur
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Rekstur hjúkrunarheimila
     - Atvinnuleysisbótaréttur
     - Yfirfærsla reksturs hjúkrunarheimila frá ríki til sveitarfélaga
     - Málefni lögreglu
     - Greining leghálssýna
     - Garðyrkjuskóli ríkisins
    Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)
    Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum
    Fiskeldi, matvæli og landbúnaður (einföldun regluverks)
    Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð
    Breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands
    Mat á umhverfisáhrifum (vantsorkuver, vindbú)
    Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa
    Innheimtulög (leyfisskylda o.fl)
    Endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa
    Málefni aldraðra (sambúð á öldrunarstofnunum)
    Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu
    Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga
    Minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey
    Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum
    Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins
    Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum
    Jarðalög (forkaupsréttur sveitarfélaga)
    Hjúskaparlög (skilnaður án undanfara)
  • Kl. 18:50 fundi slitið