61. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:00 fundur settur
    Varamenn taka þingsæti
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Börn á biðlistum
     - Staða ferðaþjónustunnar
     - Dagbókarfærslur lögreglunnar
     - Refsingar fyrir heimilisofbeldi
     - Nýsköpun
     - Orkubú Vestfjarða
    Innviðir og þjóðaröryggi
    Beiðin um skýrslu: Breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi
    Fjármálafyrirtæki (varnarlína um fjárfestingarbankastarfsemi)
    Almenn hegningarlög (mansal)
    Girðingarlög (sanngirniskrafa, hæfi úrskurðaraðila)
    Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.)
    Hollustuhættir og mengunarvarnir (menntun og eftirlit)
    Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa)
    Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra)
    Hlutafélög (uppgjörsmynt arðgreiðslna)
    Álagning fasteignaskatta (atvinnuhúsnæði)
    Uppgræðsla lands og ræktun túna
    Brottfall aldurstengdra starfslokareglna
    Búvörulög (niðurgreiðsla raforku til garðyrkjubænda)
    Umferðarlög (lækkun hámarkshraða)
    Samræmd niðurgreiðsla hjálpartækja fyrir heyrnar- og sjónskert börn
    Hjúskaparlög (bann við barnahjónabandi)
  • Kl. 17:16 fundi slitið