122. þingfundur 153. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 11:01 fundur settur
  • Kl. 12:24 fundarhlé
  • Kl. 13:01 framhald þingfundar
  • Kl. 18:07 fundarhlé
  • Kl. 18:22 framhald þingfundar
    Um fundarstjórn: Undanþága fyrir landbúnaðarvörur frá Úkraínu
    Fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028
    Kosning átta manna og jafnmargra varamanna í landsdóm til sex ára í senn, skv. 2. gr. laga nr. 3/1963, um landsdóm
    Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutímaskráning starfsmanna)
    Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.)
    Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl. (sala sjóða yfir landamæri o.fl.)
    Land og skógur
    Útlendingar (dvalarleyfi)
    Heilbrigðisstarfsmenn (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins)
    Tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna)
    Afvopnun o.fl.
    Uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð
    Almannatryggingar og húsnæðisbætur (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu)
    Afbrigði
    Kosningalög o.fl. (ýmsar breytingar)
    Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna
    Íþrótta- og æskulýðsstarf (hlutverk samskiptaráðgjafa, öflun upplýsinga o.fl.)
    Virðisaukaskattur o.fl. (eftirlitsheimildir, endurgreiðsla og séreignasparnaður)
    Breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands (laun þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna)
    Almenn hegningarlög (bælingarmeðferð)
  • Kl. 19:09 fundi slitið