Fundargerð 153. þingi, 122. fundi, boðaður 2023-06-09 11:00, stóð 11:01:05 til 19:09:37 gert 9 19:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

122. FUNDUR

föstudaginn 9. júní,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Ráð, nefndir, stjórnir, starfshópar og stýrihópar. Fsp. BHar, 1014. mál. --- Þskj. 1622.

Endurmat útgjalda. Fsp. BHar, 1091. mál. --- Þskj. 1797.

[11:01]

Horfa

[11:01]

Útbýting þingskjala:


Fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028, frh. síðari umr.

Stjtill., 894. mál. --- Þskj. 1398, nál. 1995, 2017, 2019 og 2021, brtt. 2018 og 2020.

[11:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:24]

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Undanþága fyrir landbúnaðarvörur frá Úkraínu.

[13:02]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028, frh. síðari umr.

Stjtill., 894. mál. --- Þskj. 1398, nál. 1995, 2017, 2019 og 2021, brtt. 2018 og 2020.

[13:20]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 2125).


Kosning átta manna og jafnmargra varamanna í landsdóm til sex ára í senn, skv. 2. gr. laga nr. 3/1963, um landsdóm.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Hörður H. Helgason (A),

Magnús M. Norðdal (B),

Hólmgeir Þorsteinsson (A),

Eva Dís Pálmadóttir (A),

Hreiðar Ingi Eðvarðsson (B),

Stefanía Traustadóttir (A),

Claudia Ashanie Wilson (B),

María Ágústsdóttir (A).

Varamenn:

Sólrún I. Sverrisdóttir (A),

Katrín Theódórsdóttir (B),

Drífa Jóna Sigfúsdóttir (A),

Ásgeir Örn Blöndal Jóhannsson (A),

Guðmundur Ásgeirsson (B),

Sæmundur Helgason (A),

Katrín Oddsdóttir (B),

Gísli J. Jónatansson (A).


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 3. umr.

Stjfrv., 940. mál (vinnutímaskráning starfsmanna). --- Þskj. 1982.

[13:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2126).


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 3. umr.

Stjfrv., 806. mál (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.). --- Þskj. 1983.

[13:58]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2127).


Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 880. mál (sala sjóða yfir landamæri o.fl.). --- Þskj. 1984.

[13:58]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2128).


Land og skógur, 3. umr.

Stjfrv., 858. mál. --- Þskj. 1985, brtt. 2028.

[13:59]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2129).


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 944. mál (dvalarleyfi). --- Þskj. 1987.

[14:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2130).


Heilbrigðisstarfsmenn, 3. umr.

Stjfrv., 987. mál (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins). --- Þskj. 1535, brtt. 2008.

[14:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2131).


Tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, 2. umr.

Stjfrv., 939. mál (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna). --- Þskj. 1469, nál. 1977.

[14:24]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afvopnun o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 953. mál. --- Þskj. 1489, nál. 1966, brtt. 2078.

[14:31]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 2. umr.

Stjfrv., 941. mál. --- Þskj. 1471, nál. 2016 og 2079.

[14:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almannatryggingar og húsnæðisbætur, 2. umr.

Stjfrv., 1155. mál (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu). --- Þskj. 1973, nál. 2010 og 2080.

[14:50]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:03]

Horfa


Kosningalög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 945. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 2062, brtt. 2073.

[15:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna, 3. umr.

Stjfrv., 974. mál. --- Þskj. 2063.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íþrótta- og æskulýðsstarf, 3. umr.

Stjfrv., 597. mál (hlutverk samskiptaráðgjafa, öflun upplýsinga o.fl.). --- Þskj. 1986, nál. 2099.

[15:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 952. mál (eftirlitsheimildir, endurgreiðsla og séreignasparnaður). --- Þskj. 1488, nál. 2095, 2097 og 2098, brtt. 1975 og 2100.

[15:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 1156. mál (laun þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna). --- Þskj. 1976, nál. 2096 og 2118.

[16:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Frv. HKF o.fl., 45. mál (bælingarmeðferð). --- Þskj. 2135, nál. 2094, brtt. 2102.

[16:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:07]


Kosningalög o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 945. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 2062, brtt. 2073.

[18:22]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2138).


Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 974. mál. --- Þskj. 2063.

[18:24]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2139).


Íþrótta- og æskulýðsstarf, frh. 3. umr.

Stjfrv., 597. mál (hlutverk samskiptaráðgjafa, öflun upplýsinga o.fl.). --- Þskj. 1986, nál. 2099.

[18:25]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2140).


Virðisaukaskattur o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 952. mál (eftirlitsheimildir, endurgreiðsla og séreignasparnaður). --- Þskj. 2133, nál. 2095, 2097 og 2098, brtt. 1975 og 2100.

[18:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1156. mál (laun þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna). --- Þskj. 2134, nál. 2096 og 2118.

[18:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Frv. HKF o.fl., 45. mál (bælingarmeðferð). --- Þskj. 2135, nál. 2094, brtt. 2102.

[18:58]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[19:09]

Útbýting þingskjala:


Fundi slitið kl. 19:09.

---------------