71. þingfundur 153. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:01 fundur settur
    Um fundarstjórn: Lögfræðiálit um greinargerð vegna Lindarhvols, svör við fyrirspurnum
     - Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Hagstjórn Íslands
     - Hækkun verðbólgu
     - lækkun tolla og gjalda á innfluttar matvörur
     - Kjör hjúkrunarfræðinga
     - Hækkandi vextir á húsnæðislánum
    Um fundarstjórn: Orð fjármála- og efnahagsráðherra í fjölmiðlum
    Beiðin um skýrslu: Læsi
    Um fundarstjórn: Svör við fyrirspurnum
    Staðfesting ríkisreiknings 2021
    Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi (búsetuskilyrði stjórnenda)
    Safnalög o.fl. (samráð og skipunartími)
    Leiga skráningarskyldra ökutækja (starfsleyfi)
    Gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu
    Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna)
    Barnalög (réttur til umönnunar)
    Stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi
    Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti (bann við rekstri spilakassa)
    Opinber fjármál (styrkir og framlög ráðherra)
    Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar
    Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka
  • Kl. 19:00 fundi slitið