11. þingfundur 154. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:01 fundur settur
    Varamenn taka þingsæti
    Um fundarstjórn: Boðun forsætisráðherra á opinn fund um réttindi flóttafólks
     - Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu
     - Skoðun þess að taka upp nýjan gjaldmiðil
     - Afstaða forsætisráðherra til árásar á Ísrael
     - Rannsóknarskýrsla um heimilin vegna bankahrunsins
     - Ákvörðun um fordæmingu innrása
     - Framkvæmd samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins
    Mannréttindastofnun Íslands
    Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025
    Ráðstöfun söluágóða af ríkiseignum til fjárfestinga í mikilvægum innviðum
    Miðstöð menntunar og skólaþjónustu
    Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.)
    Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023--2027
  • Kl. 17:50 fundi slitið