Fundargerð 154. þingi, 11. fundi, boðaður 2023-10-09 15:00, stóð 15:01:14 til 17:50:49 gert 9 18:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

mánudaginn 9. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Berglind Harpa Svavarsdóttir tæki sæti Berglindar Óskar Guðmundsdóttur, 6. þm. Norðaust. og að Indriði Ingi Stefánsson tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest.


Frestun á skriflegum svörum.

Úrræði fyrir börn með alvarlegan hegðunarvanda eða geðvanda. Fsp. ESH, 230. mál. --- Þskj. 233.

[15:02]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Boðun forsætisráðherra á opinn fund um réttindi flóttafólks.

[15:04]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:12]

Horfa


Aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Skoðun þess að taka upp nýjan gjaldmiðil.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Afstaða forsætisráðherra til árásar á Ísrael.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Rannsóknarskýrsla um heimilin vegna bankahrunsins.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Ákvörðun um fordæmingu innrása.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Framkvæmd samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.

[15:47]

Horfa

Spyrjandi var Bryndís Haraldsdóttir.


Mannréttindastofnun Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 242.

[15:56]

Horfa

Frumvarpið gengur til stjórnsk.- og eftirln.


Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, frh. fyrri umr.

Stjtill., 234. mál. --- Þskj. 237.

[15:59]

Horfa

Tillagan gengur til allsh.- og menntmn.


Sérstök umræða.

Ráðstöfun söluágóða af ríkiseignum til fjárfestinga í mikilvægum innviðum.

[16:02]

Horfa

Málshefjandi var Vilhjálmur Árnason.


Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, 1. umr.

Stjfrv., 238. mál. --- Þskj. 241.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, 1. umr.

Stjfrv., 240. mál (samþætting þjónustu o.fl.). --- Þskj. 243.

[17:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023--2027, fyrri umr.

Stjtill., 241. mál. --- Þskj. 244.

[17:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:48]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:50.

---------------