60. þingfundur 154. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:31 fundur settur
    Afsal varaþingmennsku
    Tilkynning um embættismenn fastanefnda
    Tilhögun þingfundar
     - Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Styrking tilfærslukerfa og kjarasamningar
     - Veiðistjórn grásleppu
     - Mannúðaraðstoð á Gaza
     - Skautun pólitískrar umræðu
     - Frysting greiðslna til UNRWA og aðstoð við aðrar stofnanir
     - Mat á menntun innflytjenda og atvinnuþátttaka þeirra
    Endurskoðendur o.fl. (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.)
    Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (leiðrétting)
    Skipulagslög (tímabundnar uppbyggingarheimildir)
    Barnaverndarlög (endurgreiðslur)
    Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu)
    Stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi
    Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna
    Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs
    Gjaldtaka vegna afnota af vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu
    Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga
    Verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana (stærðarviðmið virkjana)
  • Kl. 19:32 fundi slitið