Fundargerð 154. þingi, 60. fundi, boðaður 2024-01-30 13:30, stóð 13:31:23 til 19:32:16 gert 30 19:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

þriðjudaginn 30. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afsal varaþingmennsku.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Arnar Þór Jónsson, 1. varamaður Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, segði af sér varaþingmennsku.


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Birgir Þórarinsson hefði verið kosinn varaformaður atvinnuveganefndar.


Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert væri ráð fyrir hléi á þingfundi kl. 17 vegna fundar í velferðarnefnd.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:33]

Horfa


Styrking tilfærslukerfa og kjarasamningar.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Veiðistjórn grásleppu.

[13:41]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Mannúðaraðstoð á Gaza.

[13:47]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Skautun pólitískrar umræðu.

[13:54]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Frysting greiðslna til UNRWA og aðstoð við aðrar stofnanir.

[14:03]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Mat á menntun innflytjenda og atvinnuþátttaka þeirra.

[14:10]

Horfa

Spyrjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


Endurskoðendur o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 184. mál (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.). --- Þskj. 186.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 2. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 592. mál (leiðrétting). --- Þskj. 882.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulagslög, 1. umr.

Stjfrv., 628. mál (tímabundnar uppbyggingarheimildir). --- Þskj. 935.

[14:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Barnaverndarlög, 1. umr.

Stjfrv., 629. mál (endurgreiðslur). --- Þskj. 937.

[14:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. meiri hluta atvinnuveganefndar, 521. mál (veiðistjórn grásleppu). --- Þskj. 603.

[14:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. SVS o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[18:00]

Útbýting þingskjala:


Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna, 1. umr.

Frv. GRÓ o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.

[18:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs, fyrri umr.

Þáltill. IÓI o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[18:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Gjaldtaka vegna afnota af vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu, fyrri umr.

Þáltill. OPJ o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18.

[18:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

[18:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana, 1. umr.

Frv. BjG o.fl., 26. mál (stærðarviðmið virkjana). --- Þskj. 26.

[19:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


[19:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11. og 14. mál.


Fundi slitið kl. 19:32.

---------------